Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Side 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Side 36
32. Stofnenskan. ibunn inn í eyru hundruö púsunda af útvarpshlustendum, var tuttugasta og annað alpjóðaping esperantista haldið í Oxford, og Oxford er um khdíkutima leið frá London. Á pessu pingi var saman komið fólk 30 pjóða, alla leið austian fr.á Japan vestur á Kyrrahafsstrendur Ameríku.. Og sat svo pessi mannsöfrtuður í hinni „idjótisku" pögn alla jjessa sjö daga, sem piingið stóð yfir? Eða voru menn par að reyna að babla saman á bjagaðri ensku? Eða var |)ingtímanum kannski sóaö í hundfeiðin.legar pýðingar á prjú til fjögur „heimsmál“, eins og spek- ingarnir gera á visindamótunum og friðanráðstefnunum í Genf & Co.? Á pingi esper,anti,sta í Oxford voru haldnar ræður um almenn efni, fluttir visindalegir fyrirlestrar, leikið leik- rit, sungnir söngvar og skrafað og skeggrætt uim alt, sem við ber undir sólinni — alt á Esperanto. Par purfti enga túlka, og par skildu allir alla. En haldið j>ið, að jress háttar staðreyndir hafi haft nokkur áhrif á „persónulega sannfæringu" hljóðfræð- ingsins í London? í stað pess að skreppa til Oxford og ganga af eigin sjón og heyrn úr skugga um pað, hvort pessi mannfjöldi botnaði i raun og veru, í nokkru af ])ví, sem parna var verið að segja, j)á kaus hinn há- lærði hljóðfræðingur að loka sig inni í skrifstofu sinni í London og spinna par upp rakalausan bjánaskap, sem gerði hann hlægilegan meðal alira esperantista um |)veran og endilangan jarðarhnöttinn. Bcitti pessi vís- indamaður par nákvæmlega sömu „vísindaiegu" aðferð- inni, sem „vísindamenn" viðhöfðu áður en nokkur vís- indi voru til. Og sennifega hefiir pó 'pessum „pjóni sannleikans" hlotnast fleiri titlar og virðulegri heið- orsmerki í verðlauin fyrir fróm afrek í págu málvísinda

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.