Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 37
IÐUNN Stofnenskan. 323 en hinga'ð til ha,fa fallið1 í skaut herra Snæbirni Jóns- syni og doktor Guömundi Finnbogasyni. Menn eru að slita sér út á að hneykslast á hroka visindanna. Peir ynnu góðuni málstað meira gagn, ef Jieir beindu athyglinni að einurð fáfræðinnar. II. Stofnenskan, sem áður getur, er soðin upp úr enskrí tungu. Uppistaða hennair er 850 orð, og tákna Iiau öll aLmennar hugm-yndir, Jiað er Jiæi’ hugmyndir, sem menn jþtrrfa oftast að hafa á tiakteinum í ræðu og riti, 600 Jiessara orða eru nafnorð, U'ni 150 lýsingarorð, 18 sagn- ir, flest hjá'lparsagnir, og 82 orð, sem tilheyra öðrumx orðflokkum. Par að auki eru í máli Jxessu um 20 al- Jijóðaorð, 100 orð, sem eru samtóginleg öllum vísinda- greinum og loks 50 orð fyrir hverja vísindagreiin. Þar með er upp talinn allur orðaforði málsins. — Hér er J)að undir eims eftirtektarvert, að stofnen&kan sleppir að mestu leyti þeinx orðum, som einkum gefa iiverju máli lif og litu, en J)að eru sagnirnar og lýsingarorðin. En nú munuð J)ið spyrja: Hvernig í ósköpunum er hægt að tala eða rita, J)ó að ekki sé mema um hvers- dagslegustu efni, á svona nauða fátæklegu máli? Þau vandkvæði reynir stofmemskan að leysa með þeim hætti, •að í ,stað J)ess að segja hugmyndina með einu orði, eins og tíðkast í öllu/m mienningarmálum, J)á innskrifar hún: hana, J)að er að segja: lýsir hennii m>eð fleiri eöa færri orðum af jxe&sum 850, siem leyfð eru í ahuenm'l stofn- emsku, og er ætlast tsO, að hugmyndin J)ekkist af urn- skriftinni. Hér set ég nokkur dæmi til skýringar þessarii greinargierð. í staðinn fyrir hið stutta og laggóða orð fo plant = að sá, segiir stofnenskan „to put a seecl in the
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.