Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 38
324 Stofnenskan. IÐUNN ground" = að láta fræ-. í. mold. 1 staðinn iyrir to kill = að drepa, hefir stofnenskan að eins „put to death“ = láta í dauðann, drepa. Eftir sömu reglu er io revieue = að lifna við, „corne back to oonscious condition" = komast aftur í meðviitandi ástand. Amateur = á- hugamaður, er á stofniensku „not expert at (work)“ = ekki æfður í (starfi). Hið yfirlætislausa orð modest = hæverskur, verður hvorlki meira né minna en „not ha- ving a great opinion of oneself" = sem ekki hefir háar hugmyndir um sjálfan sig. Moral = siðgæði, er á pessu máli „rule of good behaviour" = regla góðrar hegðun- ar, og to moralize = siða, pynnist út í „put forward theories of right and wrong“ = setja fram kenningar uim rétt og rangt. Mob = skríll, er umskrifað „mass (number) of rough persons". Outcast = útskúfaður maður, umskrifiast á stofnensku „jierson without hou.se or friends" = maður án húss eða vina. Motor = mótor, ber nafnið „machine giving power“ = vél, sem gefur kraft, og motorpijcle = mótorhjóJ, heitir „two-wheeled automobile" = tvíhjóiuð bifreið, samanber, að eskimö- arnir, sem komu til Isafjarðar sumarið 1925, kölluðu kú, sem peir sáu á beit niðri í fjörunni, „stóran hund“, og hest, er pedr sáu riðið, „stóran hund, sem rnaður sit- ur á“. S/jme = leðja, er umskrifað „earth in liquid con- dition“ = mold í fljótandi ástandi. Furnish = búa að húsgögnum, er „put things in room (house)“ = láta hliuiti í herbergi (hús). Fin = uggi, heitir „arm of a fish“ = armur á fiski. Og hail shower = haglhrið, kallast á stofnenskunná „rain turnied to ice“ = regn breytt í ís! Framangreindar 15 hugmyndir segir venjuleg enska með einum 16 orðum. En stofnenskan verður að eyða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.