Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 52
338 Stofnenskan. IÐUNN ið til Jesú. Og nú hafið hið gengið úr skugga uim, hve dásamlegt talmál stofníslenzka er. Þessu næst skuluð Jnð ímynda ykkur, að það sé Þorláksmessukvöld. Klukkan er orðin 10, og eftir tvo klukkutíma verður öllum búðum liokað. En nú verðið pið að flýta ykkur, [>ví að' í kvöld [)urfið [)ið að rífa eitthvað út úr öllum verzlunum í bænum. 1 kvöild [)urf- ið I)ið að kaupa alla skapaða hluti til jólanna. Amnaö kvöld fæðist höfundur jólainnkaupauna. Þiö peytist úr einni búðinni í aðra.. Þið [)jótið í mat- vöruverzlanir, brauðisölubúðir, mjólkurbúðir, á fisksölu- torgin, í sláturhúsið, í bóksölubúðir, fatabúðir, sLlki- búðir, skrautgripaverzlanir, raftækjaverzlanir, hljóð- fær.averzlamir, hjólhestaverzlanir, sportvörubúðir, list- verzlanir, sælgætisbúðir, tóbaksbúðir, húsgagna\'erzlan- ir, ritfangaverzlanir, járn.vöruverzlanir, vefnaöarvöru- verzlanir, bókbindanaistofur, leirvöruverzlanir, leikfanga- verzlanir, sápubúðir, nýlenduvöruverzlanir, skóbúðir, blómaverzlanir, áfengisverzlanir, bæði þá, sem stendur við aðalgötuna, og þær, sem eru neknar í bakhúsunum, og jafnvei í tjimburverzlanir, bifreiðaverzlanir og veiðar- færaverzlanir. Þið kaupið auðvitað eitthvað í þeitn öll- um. Og um öll þessi veraldargæði biðjið þið á stofnís- lenzku. Og búðafólkið mun svara ykkur á stofnislenzku. Ef ykkur kynni að þykja eitthvað af þessu í dýrara'. lagi, t. d. „ungbarnið úr vaxi“ eða .jsætið ineð þremur fótum“ eða „verkfærið til framleiðslu á rafmagns- straum" eða „höfuðklæðnaðurinn með halanum" eða „langi víði klæðnaðurinn" eða „efnið, sem sjá má í gegnum" eða „litli frakkinn" eða „hálsskrautið" eða. „fiskurinn, sem er svartur á annari hliðinn.i“ eða „unga nautakjötið" eða það, sem á að „elda í bökunarofnin- uim“, þá skuluð þið reyna að þjarka verðinu eitthvað

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.