Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Qupperneq 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Qupperneq 55
ÍÐUNN Stofnenskan. 341 Á islenzku: Úr gamanbréfi frá Jónasi til kunningja hans i Kaupmannahöfn. Einu sinni á dögunum, þegar drottningin á Englandi var að horða litla skattinn, ])vi að hún borðar æfinlega litla skatt þá kom maðurinn hennar út í skemmu að bjóða góðan dag. „Guð gefi þér góðan dag, heillin!“ sagði drottn- ingin. „Hvernig er v'eðrið?" Maðurinn drottningarinnar hneigði sig og sagði: „Hann var regnlegur í morgun, en nú hirtir upp. Ég lét taka saman, og svo má binda, þó pú farir ætlarðu yfrum í dag, gæzka?“ „Já,“ sagði drottn- ingin. Hann lineigði sig þá aftur og sagði: „Ég verð þá að flýta mér og láta fara að sækja hestana." „Gerðu það,“ sagði hún. Nú fór drottningin að búa sig, því hún ætlaði í orlof sitt yfir á Frakkland að finna kóng og drottningu og fleiri kunningja. Hún var með gullskó, í silfursokkum og silfur- bryddu gullpilsi, með gullsvuntu, og að ofan í gull-lagðri silfurtreyju, með silfurhúfu og gullskúf í — en þetta gull og silfur er alt eins og ormavefur og léttara en fis, og þó lilýtt. Þjónusturnar voru líka vel búnar, því þær fóru með eins og vant er, þegar drottningin ferðast. Þegar drottningin var komin út á lilað, var alt tilbúið, hestarnir og fylgdarmennirnir og ráðgjafarnir og orlofs- gjafirnar á 6 hestuní í silfurkoffortum og teyindi sinn kammerherra hvern hest. Þar voru líka, í ferðinni bar- únar og kaupmenn og margt kvenfólk, fyrir utan þjónust- urnar, og nógir meðreiðarmenn og lestamenn, og alt \'ar vel búið. Drottningin reið Gulltoppu það er gullfextur færleikur og silkibleikur á lit, og hefir verið sóttur suður í heim. En maðurinn hennar reið rauðum gæðingi, sem hann á sjálfur. „Fáðu mér keyrið mitt, gæzka!“ sagði drottningin, og maðurinn hennar hneigði sig og fékk henni keyrið. Það var gullkeyri með silfurhólkum og lýsigullshnúð á endanum. Og svo var farið á stað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.