Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 66
352 Niður í kolanámu. IÐUNM lyftan okkur fram í dag>ijósið eftir nær 3’stunda ferð um völundarhús undirdjúpanna. Alt til pessa hafði ég að eins kynst undirhe'iimum æfintýranna með iðgrænum v.öllum og sléttum, sól- hýrri birtu og bláklæddum álfkonum. Hér sá ég í fyrsta silnn undirheim veruLeikans, mifcilsverðan, en þung- búinn, fulian af sótsvörtu myrkri og hráslaga, 'en affc gjafa elds og birtu og margvíslegra starfshátta, í þágu miannanna. Á heimleiðinni iiggur vegurlnn gegnum þorp ,námu- manna. Sólin glóir yfir skógarásunum í vestri og kast- ar daufu, rauðu geislagliti framan í andlit kolanenn anna, sem halda heimleiðis til svefns og hvíiidar. í húsaisiuindunum hafiast við hópar rnainna, sem horfa sljóum hirðuleysisaugum á alt og ekkert. Það eru menn, sem stórunn eru ver settir en þeir, sem strita í iðruin jarðar. Menn, sam horfa öfundaraugum til kola- nemanna og vildu fegnir sæta hverju handarviki, er þair liyðist. En þeir fá ekkert. Þeir heyja stríð við það, sem öllu námamyrkri er ægilegria: atvinnuleysið og skortinn. Litlu seinna ber sporvagninn okkur aftur inn tiJ borgarinnar, burtu frá hinu ömurlega, lífshættulega, en miLkilsverða starfi djúpt í fylgsnuan foldar. Vagninn er knúinn og lýstur sams konar orku, sem lá og liggur bundin þúsund fetum undir haddi jarðar. Og ég get ekki annað en fylst hlýjum, samúðarfullum hug til þessara manna, sem við smánar-kjör eyða til þess æfi sinni og orku að brjóta slíkan aflgjafa úr skauti jarðlaganna, etja við ör'ðugleika, hættur og myrkur, sem jafnvel hið bjartsýnasta hraustmenni rnyndi bugast af — að lokum,. Ritað' í Edinborg, í júlí 1931. Haflgr. Jónasson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.