Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Side 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Side 88
IÐUNN Bækur. ÆFINTÝRIÐ MIKLA M. Ilin: Æ f i nt ý r i ð u m d œ tlun i n ci m i lt I u. Rvík. 1932. Fyrir tveim árum gaf Bókmentafélag jafnaðarmanna út bók um bændalíf í Rússlandi eftir byltinguna: Broti'ö land eftir Maurice Hindus' í þýðingu Vilm. Jónssoriar. Sú bók er einhver hin ágætasta, sem um Rússland liefir verið skrifuð. Nú kemur önnur bók um Rússland, þýdd af sama manni og á kostnað sama útgáfufélags. Höfimdur þessarar bókar, M. Ilin, er ungur rússneskur vélaverkfræðingur, og bókina hefir hann skrifað sem lesbók Sjón mín varð til fyrir ósigra mína. Ég sé það, sem ég ekki nýt, og ég nýt þess, sem ég ekki sé. Og heimurinn sér og viðurkennir að eins þá, sem krömdu hann og moluðu, en aldrei jiann, sem hann tróð fótum eða gleypti. 5. Ég vildi þrýsta mynd minni inn í heiminn. En þegar heim- uiinn þrýsti mynd sinni að mér, leitaði þrá mín til lueða, þangað sem fljótin eiga ui>ptök sín. Stíflan neyðir vatnið til að leita hærra óss. Og það líf, sem ekki rúmast í gróandi starfi, verður að hugsnriðum og draumum. Par, sem ekki brimar, verður sjórinn spegill, og þeim, sern ekki grær, ber að gróðursetja. Af því að vera ekki hinn bezti og síðasti bar mér að vera hinn fyrsti og lakasti. Sumir regndropar falla á auðn og um vetur, svo að aðrir geii verið gróðurdögg. Og nú vildi ég vera ein af þeim regnskúrum, sem falla ■ á grjót hæðanna, þar sem fljótin eiga upptök sín. Þorsteinn Jónsson.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.