Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Qupperneq 93

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Qupperneq 93
IÐUNN Bækur. 379 NÝGRÆÐINGAR Sic/urditr Helgason: Svipir. Ásgeir Jónsson: Allt. Vigfús Hinarsson: Prœdir. Rvík 1932. Þao er ekki vandalaust verk að skrifa uni byrjendabækur, og má um þú hluti segja, að fæst orð hafi minsta ábyrgð. Það er mjög sjaldgæft á seinni árum hér á landi, að bækur nýrra höfunda veki verulega eftirvæntingu, svo að ástæða sá til að taka þeim með fögnuði. Hins vegar er góðviljuð- um mönnum það ógeðfelt, að sparkað sé í nýgræðinginn eða tekið á lionum ómjúkum höndum. Nýgróðurinn þarfn- ast þess um fram alt, að hlúð sé að honum, og það hefir sýnt sig stundum, að það, sem var dáðlítið og kyrkingslegt í byrjun, bjó þó yfir möguleikum til vaxrar. Ritdómari einn norskur var nýlega að vara menn við að leggja út á skáldbrautina of ungir. Ungir menn ættu ekki að ráðast í að gefa út bækur fyr en þeir hafa lært eitt- hvað, séð eitthvað, reynt eittbvað — fyr en þeir hafa milli handa efnivið í bók og nokkura leikni í að smíða úr honum. Nýr liöfundur getur ekki búist við að honum sé at- liygli veitt, nema því að eins, að hann liafi eitthvað nýtt til brunns að bera — í efnisvali, stil eða vinnuaðferð; hann veiður að hafa eitthvað að segja, sem ekki hefir verið sagt hundrað sinnum áður, og kunna að segja það svo, að samtið hans finnist það ómaksins vert að leggja hlustirnar við. Hiæddur ' er ég uin, að nýgræðingarnir íslenzku frá þessu óri myndu mælast illa ó þessa alin. Og þó er mer nær skapi að hvetja þá til að reyna aftur, ef vera kynni að þeim tækist betur, heldur en að stuðla að því að níða úr þeim kjarkinn. Af þeim þremur höfundum, sem að ofan eru nefndir, er Signrður Helgason sá, er tvímælalaust sýnir mestan þroska. Smásögur hans sumar eru ekki ólaglega sagðar, en heldur svij.litlar og lítið nýjabragð að þeim. Hógværð og yfir- lætisleysi einkenna þenna höfund. Þetta eru gainlir og góðir íslenzkir kostir, sem geta þó orðið ókostir og fjötur um fót ungum rithöfundi. Og það er eins og Sigurð Helgason skorti skap eða djörfung til að tjalda öllum klútum og láta skúiuna skriða út á ókönnuð mið. IJngur rithöfundur,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.