Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 94

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 94
380 Bækur. IÐUNN sem hyggur á fraina, má ekki víla fyrir sér að leggja á leiðir, sem ekki eru pegar troðnar af ððrum. Hann verður að hafa hugrekki til að skýra frá reynslu sinni eins og hún var og teikna umhverfi sitt eins og lianii sér það ekki bara eins og aðrir hafa teiknað það. Annars virðist S. H. hafa nokkur þau skilyrði, sem góður rithöfundur má ekki án vera. Hann er bæði athugull á lífið í kringum sig og íhugull um þau rök, sem ráða örlögum manna. Hann gæti orðið sálkönnuður, sem ristir dýpra en allur fjöldinn. Það sýnir saga eins og „Torfi“ og fleiri sögur í þessari bók. — Vonandi verður þyngri skriður á skútunni hans og stærri boðar-fyrir stafni, þegar hann ýtir úr vör næst. Ásgeir Jónsson hefir skrifað skáldsögu all-langa, sem hann nefnir „Allt“. Efni sögunnar, sem gerist á löngu liðn- um tíma, er mjög „dramatískt" — um ástir, svik, barns- morð og aftöku. En höf. hefir færst meira í fang en hann er fær um að leysa af hendi, svo að sagan verður engan, veginn að því skapi áhrifamikil, sem efnið er stórbrotið og átakanlegt. I}að má vel vera, að þessi höfundur, sem lik- lega er ungur að aldri, geti einhvern tima skrifað sæmilega bók. En þá verður hann að beita sjálfan sig ströngum aga, þroska smekk sinn og auka kunnáttu sína, meðal annars í meðferð málsins. Nckkuð svipað er að segja um Vigjás Einarsson, sein gefur út ljóðakverið „Bræðir'1. Hann er allur af vilja gerður — vjlja til að yrkja, vilja til að hneyksla siðsama borgara, vilja til að velta um „hinni marggyltu mannfélagshöll". Þetta kann nú að vera gott og blessað í sjálfu sér, en „góð meining enga gerir stoð", þegar kunnáttuleysið og hroðvirknin haldast í hendur. Ég er alls ekki frá því, að í þessum unga manni kunni að leynast einhver ljóðræn æð. En hann skortir tilfinnanlega þroska og kunnáttu, og því ræður hann ekki við viðfangsefnin. Hann er eins og farfugl, sem flýgur til norðurhjarans á Qóu, — löngu á undan vori og sumri. En ef til vill mætti segja, að þessi litla ljóða- bók væri merkilegt tákn tímanna, þrátt fyrir alla bresti — að hún væri kvalaóp vanræktrar æsku, sem á þessum síðustu og verstu tímum eru flestar bjargir bannaðar, en ])i áir rýmra vængjafang og vill ekki sætta sig við ömur- legt hlutskifti sitt. Á. H.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.