Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 60

Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 60
308 Hinn almenni kirkjufundur. Kirkjuritiö. daúfum' söfnuðum. Þar er myndin. Ég segi ykkur alveg satl, að þó að safnaðarfræðslutilraunir mistækjust gersamlega ein- hversstaðar, þá gætu þær tæplega undir nokkrum kringum- stæðum breytt ástandinu til hins verra. Það hlyti þá að vera um fágæta undantekningu að ræða. í versta lagi myndi þá alt sitja í sama farinu að öllum jafnaði. Þannig ætti, góðir prest- ar, lítil hætta að vera á tapi, en miklar líkur fyrir gróða. Er þá ekki rétt að gera tilraunina? 1 En þér áheyrendur minir í leikmannastétt! Þér hljótið að skilja, að ekki er nóg, að presturinn einn sé að verki i söfnuð- inum eða með fámennan hóp. Þér verðið að ljá lionum óskift fylgi. Nóg er að starfa i vingarði guðsríkismálanna vor á meðaL Víða þarf að byrja frá rótum, þar sem ekkert hefir verið gert öldum saman og ekkert er gert frafn yfir hið lögmælta. Ann- arsstaðar þarf að styrkja stofnanir, sem fyrir eru, eins og t. d. Bræðrafélög safnaðanna hér í Reykjavík. Það er í rauninni, eftir þvi sem ég veit bezt, safnaðarfræðslufélög. Hlynnið sem bezt að þeim og biiið þeim rnikinn þroska. Það er spor í rétta átt. Og hvar sem prestar annaðhvort vilja ekki eða geta ekki gengisl fyrir safnaðarfræðslu, þá er það blátt áfiram skylda vor leikmannanna að hefja starfið, hvað sem prestunum liður, ef sæmileg skilyrði eru annars fyrir hendi. Bjóðum svo prest- inn velkominn, þótt seinna komi hann, en vér hefðum. óskað, Það getur margt valdið því, að hann kemur ekki strax. Nú dregur að erindislokum. Mér hefir verið það óblandin gleði að ía tækifæri til að tala um þetta hugumkæra málefni við jafnágæta áheyrendur, og ég er Guði og mönnum þakklátur fyrir þessa stund. Ég er maður bjartsýnn og vongóður — von- góður um einhvern árangur, einhverja hreyfingu. Kaþólskir menn fela mál sín og vini vernd dýrlinga. Ætti að velja safnaðarfræðslunni verndardýrling, þá myndi ég henni engan fremur kjósa en heilagan Jón Hólabiskup, hann, sem skóp þann menningaranda á Hólaheimili forðum daga, að jafn- vel latínu lærðu verkamenn hans í fristundum sínum, og kveikti jafnhliða þann eld í hjörtunum: að fólkið þusti heim að Hólum, og hjörtun brunnu sem á jólum. Megi hans dæmi verða oss öllum hvöt. Megi hans andi ráða stefnunni. Þá er það fulltrygt: að íslands þúsund ár verði gróandi þjóðlíf með þverrandi tár, sem þroskast á guðsríkisbraut. Guð gefi því orði sigur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.