Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Qupperneq 8

Kirkjuritið - 01.01.1936, Qupperneq 8
2 Ásmundur Guðmundsson: KirkjuritiS. rísa livert af öSru voldug og vegleg. Djarfar og' háar hugsjónir skálda vorra taka að verða að veruleika að einhverju leyti. Dalur fyllist skógi. Nýir trjálundir vaxa víða um land og' boða, að það geti aftur orðið jafn fag- tirhúið milli fjalls og' fjöru sem á landnámsöld. „Hlíð- in“ horfir enn á ný — og fleiri héruð — á hallanda suniri yfir hleika akra. íslenzk mold getur veitt sonum hrauð í bókstaflegri merkingu. Hún l)ýr yfir frjómagni til þess að breiða yfir sig lifandi kornstangamóðu um velli, móa og mýrarsund — svo langt sem augað eygir. Þannig á Fjallkonan að verða hlaðhúin í skaut niður. Höfuðmið hafsins eru einnig að opna henni nýja nægtabrunna. ()g afl fossanna lýsir, vermir og vinnur meir og meir þau verk, sem áður þurfti til aðstoð annara þjóða. Iðn- aður eflist, og þar sem hagar hendur og orka náttúrunn- ar leggjast á eitt, verður lyft mörgu Gretlistaki, sem engan grunaði til skamms tíma, að unt myndi. Þetta land vill Guð gefa oss nútímakynslóðinni og komandi kynslóðum, ef vér kunnum að þiggja. Það var ekki telcið með vopnum og valdi af annari þjóð, heldur komið að ])vi ónumdu. Feður vorir og mæður liafa háð lífsstríð sitt á undan oss öld af öld og' greitt oss veginn. Ganga þeirra hefir oft orðið eyðimerkurganga við skort og' elda og isa. Nú fyrst sjáum vér í raun og veru, með þrautir þeirra að baki, hvílikt þetta land er og getur orðið, og að vér eigum nýtt landnám framundan oss. En vér munum aldrei eignast fyrirheitna landið að heiðingja hætti, með síngirni og sérþótta, úlfúð og hatri, öfund og tortrygni hver við annan. Erfiðleikarnir, sem vér þurfum að yfirstíga og vér höfum sjálfir baka'ð oss að ýmsu leyti, eru miklu meiri en svo. Vér getum enn lirunið niður í óbygðinni fyrir handan fyrirheitna land- ið, og' aðrir erfl það. Traust á Guði, siðgæði og samstarf í bróðerni fá ein klofið vötnin. Vér komumst ekki yfir Jórdan nerna sem kristin þjóð. Þetta verður að segjast. Og þetta verður að skilja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.