Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Qupperneq 13

Kirkjuritið - 01.01.1936, Qupperneq 13
I Kirkjuritið. NÝTT SAMFÉLAG. Vér kunnum það öll úr kverinu og Biblíunni, að Jesús mat hverja mannssál svo mikils, að fyrir hana gat ekki komið neitt hugsanlegt endurgjald. Og livern þann mánn, sem gerði vilja föðurins himneska, kallaði hann hróður si'nn og systur. Og vitaskuld gat guðsriki ekki eignast tilveru, nema liver einstakur maður yrði gripinn af anda þess. En þrátt fyrir þetta, er það fyrst og síð- ast þjóðarheildin, sem vakir fyrir hugskotssjónum hans, þegar um hinn nýja guðsríkisboðskap háns er að ræða. Og af þessu verður naumast dregin önnur niðurstaða en sú, að Jesús hafi ekki álitið guðstrúna og gleðiboð- skap sinn hara einkamál hvers einstaks manns, heldur hjálpræðisatriði allrar þjóðarinnar i öllum hennar starfsháttum og öllum liennar málefnum. Stjórnmála- starfsemin er í dýpsta og sannasta skiluingi hundin fagnaðarerindinu. Ef liún á ekki að vera óheillavaldur og mannskemmandi, verður hún að hvila á trúarlegum og siðferðilegum grundvelli þess. Hinn skygni andi Jesú Krists var sér þess meðvitandi, að málefni einstaklings- ins og heildarinnar voru, eru og liljóta ávalt að verða nátengd og samánofin. Sundurgreining þeirra með þeim hætti, að gera þau á einn eða annan hátt sem mest ó- viðkomandi livort öðru, getur aldrei leitt til annars en tjóns og spillingar. Að vera kristinn í kirkjunni og kanske á heimili sínu, en heiðinn í þjóðfélagsmálunum, leiðir frekast til þess að gefa heiðindómi, efnishyggju og guðleysi byr undir háða vængi. Það er ekki að gjalda keisaranum, það sem keisarans er og Guði það sem Guðs er. Það sem Jesús leggur inn i liið gamla guðsrik-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.