Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Qupperneq 23

Kirkjuritið - 01.01.1936, Qupperneq 23
Kirkjuritið. Samstarf ])resta og leikmanna. 17 inga að kirkjunni. Að ósi skal á stemma. Unglingar eru næmir fyrir öllum áhrifum. Það skiftir því miklu, að hugur þeirra heinist i rétta og holla átt, og prestarnir geta mikið hjálpað heimilunum í því efni. Tíðar liús- vitjanir og nákvæmt eftirlit presta með kenslu barna i kristnum fræðum geta komið hér að góðu haldi. I þessu sambandi vil ég benda á, að það á að vera heilög' skylda allra presta og annara kristindómsvina, að taka hönd- um saman um það, að þeir menn verði eigi látnir fást við uppfræðslu barna, sem vitað er um að játa þá trú sína, að enginn Guð sé til, en Jiess munu dæmi, að slík- ir menn séu starfandi innan kelinarastéttarinnar. Þá þurfa prestarnir að vera opnir fyrir nýjungum og tivers- konar félagsskap, sem komið getur kirkjunni að gagni. í þvi sambandi vil ég nefna kirkjuvinafélög, kristileg' fé- lög ungra mánna og kvenna og félagsskap skáta. Allur þessi félagsskapur er, að ég liygg, grundvallaður á trú og siðgæði. Það mundi áreiðanlega koma fjör í safnaðarlíf- ið, ef einliver slíkur félagsskapur væri starfandi í hverju prestakalli, þá teldi ég mikið unnið til eflingar safnaðar- og' trúarlifi í landinu. Og nú vil ég spyrja: Gætu presl- ar vorir ekki t)eitt sér fyrir stofnun félagsskapar i þessa átt? íslenzka þjóðin á enn svo marga ágætis og áliugamenn innan prestastéttarinnar, að ég vil fullyrða, að slíkum félagsskap væri hezt borgið undir forustu þeirra. Og ])restar þurfa ekki að hera kinnroða fyrir það, að heita sér fyrir félagsskap, sem er bygður á trú og siðgæði. Beztu og mikilhæfustu menn hverrar þjóð- ar telja sér sæmd í þvi að vera brautryðjendur þess félagsskapai’, sem miðar að þvi að gera mennina hetri á einhvei'n hátt. Þótl ég liafi hér hent á nokkur atriði viðvikjandi starfi presta, sem mér virðist að orðið gætu til eflingar kirkju- og' safnaðai'lífi, má enginn skilja orð mín svo, a'ð ég telji þá sérstaklega eiga sök á þvi, hvernig komið' ei', né að ég' ætli þeim einum a'ð hæla úr ástandinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.