Kirkjuritið - 01.01.1936, Side 36
80
Bær hinna sjúkn.
■Kirkjuritið.
Af ibúum þorpsins eru 7—8 hundruð sjúklingar, en
hinir starfsmenn hælisins og fjölskyldur þeirra.
Sjúklingar þeir, sem liælið nú tekur á móti, eru:
Flogaveikir, taugaveiklaðir og geðbilaðir. Hafa þeir
flestra eða allra sjúklinga mesta þörf á kærleiksríkri
umhyggju, og það ekki aðeins, þegar veikindaköstin
koma og verða mikil, heldur í allri daglegri umgengni.
Þessvegna er liér lagt kapp á, að sjúkir og heilbrigðir
lifi í sem mestu og beztu samfélagi, taki þátt i sorg og'
gleði hverir annara. Sjúklingunum eru ætluð ýms störf,
eins og þeir væru lieilbrigðir, en þó eru störfin miðuð
við getu þeirra og að þau séu liættulaus fvrir þá, þótl
flogaköst komi, en vinna er einn liður í lækningatil-
raununum og ekki sá þýðingarminsti.
1 öllu starfinu og yfir öllu þorpinu er kærleiksandi
Krists að starfi og eins og mótar alt lifið, svo að það er
auðveldara fjTÍr lækna, að láta flogaveika vinna,
er þeir geta treysl þvi, að þeim verði sint og um þá
liugsað, undir eins og köst koma.
I skýrslu sinni fyrir 1938 segir hinn nafnkunni vfir-
læknir hælisins dr. med. H. I. Schou, að starf hælisins
sé jafnt fólgið í því að hjálpa veikum mönnum likam-
lega og andlega.
Af sjúklingum hælisins eru 450 flogaveikir, 200 geð-
hilaðir og 150 taugaveiklaðir. Þeim er skifl niður í 35
deildir í 15 húsum, og nokkrum þcirra er komið fyrir
lil hjúkrunar hjá fjölskyldum nálægt hælinu. Af þessu
sjáum vér, að það er ekki of mælt að kalla þorp þetta:
„Bæ hinna sjúku“, eða „Fíladelfíu“, „Bróðurkærleika“.
í liælinu starfa 6 læknar, um 100 hjúkrunarmenn og
hjúkrunai'konur (díakouar og diakonissur), og auk þess
hjúkrunarnemar.
Samkvæmt „Reform“-lögunum dönsku frá 1933 her
ríkinu framvegis að annast um alla flogaveika og geð-
hilaða menn í í'íkinu, svo að framvegis greiðir það með-
lag tll stofnunarinnar með þeim sjúklingum, svo að