Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 41
Kirk.juritiS. Endiirmiiming'ar. 35 niikið aS, þá fór þaS ekki fram hjá hinu næma eyra hans. — Sjálfur kyntist éfi því ekki fyr en löngu síðar, lanst fyrir síðast- liðin ahlamót, að séra Þorvaldur var óvenjulega söngnæmur og haf'ði yfir að ráða mikilli þekkingu i sönglegum fræðum. Skyldurækinn þótti séra Þorvaldur með embætti sitt i hví- vetna, og lél ekki fyrir brjósti brenna, þótt kalt blési. Atti hanij jafnan nóga og góða hesta. í húsvitjunarferðum sínum hafði hann engan hraða á sér, og þótti mörgum heimilum mikill fengur í komu hans og viðræðum, og sköpuðust oft út af því ýms viðfangsefni, bæði til skemtunar og fróðleiks, var prestur óbágur að segja um það, sem hann var spurður. Hversdagsléga var hann glaður í viðmóti, og i samkvænnim hrókur alls fagn- aðar; hann varð því vinsæll í sóknum sinum og héraði, þótt all- hvassorður gæti hann orðið i garð andstæðinga sinna. Á heimili sinu var hann frekar fáskiftinn, oftast við lestur þá er hann var heinut. Búskap lians kynlist ég lítið, en flestra manna mál var, að hann ætli þar um slóðir bezta hesta og kúakyn. Séra Þor- valdur var dýravinur og hafði mikið yndi af hestum. Hesta- kyn hans er hér allviða enn, og þykir hér í sýslu bera af hvað ■slærð og fegurð snertir. Umbætur þær, sem hann lél \i:nna á Mel, garðar, skurðir og sléttur voru sem fleira, er hann framkvæmdi, langt á undan samlíðinni og því misskildar. En hin öra framþróun 20. aldar- mnar hefir gripið þar inn í og sannað, að gamli presturinn á ðlel hafði skilið og skoðað rétt, það þyrfti að slétta, friða og græða. — Hve mikið séra Þorvaldur helir ritað, þekki ég ekki til fulls. Kámi lauk hann við háskólann í Kaupmannahöfn 1805, en mun hafa unnið við Árna Magnússonar safnið 1866, og árið 1807 'ann hann ásamt Arnljóti Ölafssyni, Guðbrandi Vigfússyni og Pi’ófessor Unger að útgál'u Flateyjarbókar, er gefin var út í hristjaníu 1808, og á árinu 1878 vann hann, sem áður er getið, að útgófu „Leifar fornra kristinna l'ræða íslenzkra", er kom út 1 Kaupmannahöfn sama ár. Frumsamdar bækur munu ekki hafa komið út eftir hann, en allmikið af blaðagreinum og dálítið af Pýðingum guðfræðilegs efnis. Séra Þórhallur biskup Bjarnar- son se8ir í „Lögréttu" um ritsmíðar hans: „Málið segir jafnan Id, þvi að þar var séra Þorvaldur allur með lífi og sál að vanda ■Orðfæri, enda ritaði hann og kunni manna bezt íslenzku". Uvorl séra Þorvaldur hefir átt eitthvað frumsamið í handrit- inn, er mér ekki ljóst, en mjög er það sennilegt. Ræðusafn átti hunn mikið og merkilegt, voru likræður hans og húskveðjur 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.