Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Side 51

Kirkjuritið - 01.01.1936, Side 51
Kirkjuritið. íslenzkar bækur. 45 Heyrið klukkna hljóm! Heyrið lífsins dóm! Hinzt er vagga í heimi þessum búin. Hníga höfug tár. Hví skal væta brár? Sálin er til hærri heima snúin. Hinztu kveðju hér, hjörtun flytja þér. Blóm á leiðið breiði helgur andi. Lífs þú ljós færð séð. Lifir Jesú með, drotni syngur dýrð á æðra landi. Gísli B. Kristjánsson. ISLENZKAR BÆKUR. sendar til umsagnar. Kréf Matthíasar Jochumssonar. — Bókadeikl Menningarsjóðs. Akuieyri 1935. — 804 + XII bls. Me'ð 4 myndum og 2 rithandar- ■s.vnishornuin. Þetta er mikið rit, samtals 305 bréf og kaflar úr bréfum til vina og vandamanna séra Matthiasar, elzla bréfið frá 1861, vu bau yngstu frá 1920, dánarári skáldsins. Ná þau þannig yfir W) ára skeið, og eru svo skemtilega rituð, full af fjöri og andríki, °g svo margbreytileg að efni og orðfæri, að ótrúlegt er, að nokk- jlr sé sá, er ekki hafi ánægju af að lesa þau. Einnig eru þau 1111 af fróðleik um menn og málefni á þessu langa timabili, ‘udurspegla ástand þjóðarinnar í verklegum og andlegum efn- um. Vér kynnumst ]iar hinum erfiðu kjörum almennings á síð- ' ^hUa nítjándu aldar, og fáum tækifæri til að bera þau sam- an við ytri kjör þjóðarinnar á vorum tímum. En vér kynnumst eugu siður andlegu andrúmslofti liðins tíma, svo að þar gefst .. n!V® ^ustur samanburðar. Hvað segja menn um þessa lýsingu UpS lornmálalifinu árið 1875: „Meiri hlutinn er orðinn flokkur >ni) 0g berst nú fyrir sjálfan sig, en ekki fyrir sannleikann* gr s' ^2). Eða þessi ummæli um frelsið, rituð árið 1908 (bls .a ' "tu' ekki svo að segja öll þjóðin orðin laus, — laus við ani, laus við alla stjórn, laus við sjálfa sig, laus við vit og Fa* 00 ^0111111 1 eins uiörg ,,félög“, eins og fólkið er margt?1 hða um þennan dóm um trúarlífið í bréfi frá 1901 (bls. 317)

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.