Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 61
Kirkjuritið. Iiinlendar fréttir. 55 þennan gleðilega víðsýnis og umburðarlyndis vott. í fyrra runnu saman í eitt kirkjufélag The Evangelical Synod of North America og The Reformed Church in the United States og liafa nýlega gefið lit stefnuskrá sína eða hirðisbréf, þar sem þær ákveða, að „Biblian skuli vera mælisnúra trúar og breytni“. Eru meðlimir þessarar sameinuðu kirkjudeilda um 700 þúsund. Þá hafa negra kirkjur i Ameríku stofnað með sér „The Frater- nal Council of Negro Churches“ í Chicago, og Methodistakirkj- urnar vestra eru nú i undirbúningi að mynda eitt allsherjar- félag. Hafði Methodista kirkja mótmælenda klofnað frá biskupa- kirkju Methodista 1828 af trúfræðilegum ástæðum, en síðan hafði biskupakirkjan klofnað 1845 út af þrælasöludeilunni. Eru nú allar þessar kirkjudeildir að semja um sameiningu á ný og telja yfir 20 milj. meðlimi samanlagt. Fé lagl til kirkjumála. Ur. Charles Stelzlc, amerískur kirkjumaður, hefir gefið út skýrslu um fjárframlög 20 stærstu mótmælenda trúarfélaganna i Ameríku til kirkjumála. Hafa þær á árunum 1925—1934 lagt tram alls 4,547,287,160 dollara til trúmálastarfsemi. Skozka öld- ungakirkjan hefir lagt mest af mörkum, eða um 33 dollara a uiann um þetta 10 ára bil. B. INNLENDAR FRÉTTIR. Séra Sigurður prófastur Gunnarsson andaðist 7. þ. m. eftir stutta legu. Þessa þjóðkunna ágætismanns verður minst í næsta hefti „Kirkjuritsins“. Ritstjóraskifti að „Bjarma“. Cand. theol. Sigurbjörn A. Gíslason hefir nú látið af útgáfu „Bjarma“ eftir 20 ára ritstjórn. Hefir blaðið í höndum hans notið vinsælda af mörgum og eflaust haft mikil áhrif. Þrír ungir menn laka að sér ritstjórnina. Tveir þeirra, Gunnar Sigurjónsson og Astráður Sigursteindórsson, eru nemendur i guðfræðideild Há- skólans, en hinn þriðji, Bjarni Eyjólfsson, mun langt kominn með nám í Mentaskólanum. Ýmsir eldri menn og reyndari hafa heitið þeim stuðningi. Þannig skrifar séra Friðrik Friðriksson i 1. tbl., sem út er komið. Áhugi þessafa ungu ritstjóra er lofs- verður, og er óskandi, að starf þeirra fyr og siðar verði til glæðingar kristnilífi i landinu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.