Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1936, Side 10

Kirkjuritið - 01.11.1936, Side 10
Asmundur Guðmundsson: Kirkjuritið. 860 .... en ef hann líður svo sem kristinn maður, þá fyrir- verði hann sig ekki, heldur gjöri Guð vegsamlegan með þessu nafni“. Páll postuli var aftur á móti ekki i Róm um þessar mundir. Það sýnir niðurlagið á síðara bréfinu tii Tímó- teusar. Því að hvort sem bréfið í heild sinni er eftir Pál eða ekki, þá er sá kafli eftir hann. Hann'er sönnun þess, að Páll losnar úr varðhaldinu í Róm, sem Postulasagan segir frá, og kemúr aftur til safnaða sinna í Asíu. Varð- haldsvist lians liefir ekki staðið skemur en til 63, og verð- ur að ætla lil ]>essarar síðuslu ferðar hans að minsta kosti tvö ár, enda þótt frásögn Ivlemensar rómverska lim Spánarför Páls kunni að vera bygð á getgátum einum. Kemur Páll þvi ekki aftur lil Rómaborgar fvr en nokkuð er liðið á Nerósofsóknina árið 65 eða 66. I fornu riti um Pál segir, að hann hafi ekki farið inn i 'sjálfa borgina, heldur sezt að í húgarði eða litlu húsi fvrir utan liana og fengið lærisveina sína þangað til sín. Þetta er í sjálfu sér mjög sennilegt, því að Páll var al- þektur l>æði af lifvörðum keisarans og hermönnum og myndi því ekki hafa getað dulist lengi í Róm. Þeir Pét- ur hittast eflaust mjög fljótt og starfa saman hlið við hlið að safnaðarstjórninni og standa í bréfasambandi við söfnuðina um Rómaveldi. IV. Visindamenn greinir á um það, hvar þessi miðstöð kristnistarfsins hafi verið. En i nýju visindariti, bygðu á fornleifarannsóknum í Róm og í grend við hana, er Donnis Petri, eða hús Péturs, talið staðurinn. Það er suð- ur við Via Appia, rétl hjá Katakombum Sehastians helga, og er ekki langl siðan það var grafið upp. Á einn vegginn er krotað nafnið „Domus Petri“, og munu þau orð lúLa að Damasusar-áletruninni frægu frá seinni hluta fjórðu aldar. En í safni rétt hjá eru fornleifar

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.