Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1936, Side 13

Kirkjuritið - 01.11.1936, Side 13
Kirkjuritia. Písiarvætti Péturs og Páls postula. 363 frá hér á eftir, gjörðust einmitt á meðan liann var í burtu, eða „á dögum stjórnendanna“, eins og Klemens róm- verski ritaði Korintumönnum 30 árum síðar. Kemur það einnig lieim við umsögn Híerónýmusar kirkjuföður, sem var um skeið ritari hjá Damasusi ])áfa og þaulkunnugur skjalasafni lians, en Iiann telur dánarár postulanna tveimur árum síðar en Seneku, eða 67. Að lokum tókst lögreglu Rómahorgar að ná postulun- mn á sill vald. Engar sag'nir eru til um það, með hverj- um liætti handtaka þeirra varð. Það er jafnvel óvíst, að hermennirnir liafi liaft upp á fylgsni þeirra og hand- tekið þá þar báða saman. Hitt er fult cins liklegt, að þeir hafi verið teknir livor í sinu lagi, þar sem þeir hafa verið að störfum fvrir söfnuðinn, og þá Pált fvr. Þvi að eftir 2. Tím. að dæma, virðist fangelsisvist lians hafa verið nokkuð löng, enda var vandfarnara með rómverska t)orgara en aðra fanga. Það er ekki að efa, að síðari fangavisl Páls i Róm hefir verið ólíku strangari en hin fyrri. Þá dvaldi liann í eigin leiguherbergi, lók á móti öllum þeim, sem koniu inn til hans, og prédikaði um guðsriki og fræddi um Ivrist tálmunarlaust. Nú var hann svo geymdur í dýfl- issu, að vinur lians frá Austurlöndum varð að gjöra langa leil að honum áður en hann fvndi hann. Hann var liafður i fjötrum eins og illræðismaður, og þvi lengra sem leið, því berara varð, hvert stefna myndi. Þeir fóru að hverfa frá honum, scm áður höfðu þjónað honum. „Kreskes er farinn lil Galatiu“, skrifaði liann úr varð- haldinu, „og Títus lil Dálmatíu“. Það liafa verið kristni- hoðsferðir. En Demas yfirgaf hann „af því að hann elsk- aði þennan lieim“ og vildi ekki hætta lífi sínu lengur í þjónustu postulans. Lúkas einn var eftir lijá lionum. Það hefðu orðið daprir dagar öðruni en þeim, sem lifið var Kristur. Páll ritar Tímóleusi, vini sínum og starfs- hróður i Efesus, og biður liann að koma lil sín og' taka Markús með. Hann hiður einnig um hækur sinar að

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.