Kirkjuritið - 01.11.1936, Page 16
Ásimindur Guðnnindsson:
Kirkjuriliö.
366
óhagganlegl, svo að varla var unt að nefna þannig ann-
an, að ekki væri liins gelið um leið. Eina fullnægjandi
skýringin á því er sú, að þeir hafi liðið í senn jjíslarvætt-
isdauða fyrir trú sina.
í öðru lagi helgar kristnin þeim sama messudag, 2t).
júní. Sumir ætla að vísu, að þá hafi hein þeirra verið
flult til „liúss Péturs“ við Katakomburnar á 3. öld, en
liitt er sennilegra, að dagurinn sé í raun og veru ártíð
þeirra. Þvi hefir erfikenningin haldið fram, og í þessum
efnum hefir lienni trauðla skeikað. Missir heggja liöfuð-
leiðtoganna í senn hlaut að greyjjasl i minni safnaðarins
í Róm. Hitl hefði aflur á móti verið ástæðulaust fyrir
hann, hefði hvor poslulanna átt sina ártíð, að færa þær
lil sama dags.
En sé dánardagur heggja 2í). júni, þá er ártalið ákveð-
ið um leið, 67, því að „dagar stjórnendanna“ náðu ekki
vfir neinn annan 29. júní, eins og sjá má af því, sem
áður hefir verið sagt.
lJað var eðlilegt, að stjórnendurnir liéldu áfram
stefnu keisarans gegn kristnum mönnuin, og úr því að
þeir liöfðu náð forystumönnum þeirra, ])á lá beint við,
að þeir hröðuðu máli Páls lil þess höfðu þeir fult
vald og reyndu að ganga milli bols og höfuðs kristn-
inni í Róm með því að taka háða af lífi í senn.
Pétur posluli var leiddur til aftöku á stað þann, er
Naumachia nefnist, rétt hjá Oheliska Nerós, að því er
segir í fornri heimild. Er svo nánar til lekið, að það hafi
verið milli tveggja smásúlna. En þessar súlur hafa ver-
ið til marks um heygjuna á hringbrautinni, sem vagnar
urðu að taka í kappakstri, og má telja það nokkurn
veginn víst, að aftökustaðurinn hafi verið á hringleika-
sviði Nerós á Vatikanháfsinum. Óbeliskinn hefir verið
færður til og stendur hann nú á miðju torgi Péturskirkj-
unnar. En á staðnum var fyrst reisl basilika og altari
hennar setl sem næsl þeim bletti, er Pétur lét líf sitl.