Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1936, Síða 23

Kirkjuritið - 01.11.1936, Síða 23
Kirk.juritið. ÍSLENZK MYND. Svipþung haustský. Svalur andi svífur yfir liljóðu landi. Fuglar vorsins flognir burtu fagran bláveg suðr’ í lönd. Blaðsneydd hnípir bjökin væna. Brugðið litnum fagurgræna. Hvítfext aldan kylju barin knýr af afli freðna strönd. Lokið réttum. Lömbin tekin, léttfætt heim í garðinn rekin. Heyið grænt úr hlöðu dyrum hrist er lága jötu í. Hlúð er vel að búsi lágu, blýtt skal ungviðinu smáu. Verða skal bún, vetursetan, vesbngunum þæg og hlý. Ljós er kveikt, er kvelda tekur. Kuldann arinblossinn hrekur. Vinnur fólk í sætum sínum. Sagan kætir ungan svein. Opnast dýrar, háar ballir. Hrifnir vænting bíða allir úrslita, hvort hetjan liafi baldið velli, er stóð hún ein. Þreytist liöndin. Svefn að sígur. Söngur þá í bæðir stigur: „Þreyttur legst ég nú til náða, náðarfaðir, gættu mín“. Logar trúar blysið bjarta. Bænin lyftir fólksins bjarta. „Góðar nætur“, bóndinn býður. Breiðir nóttin tjöldin sín. Vald. V. Snævarr.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.