Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 22
308 Richard Beck: Október. við báðar guðsþjónusturnar. Söngflokkar safnaðarins höfðu sameinað krafta sina við þetta tækifæri og sungu áhrifamikla liátíðarsöngva undir leiðsögn herra Sigur- hjörns Sigurðarsonar, söngstjóra eldra söngflokksins; ung- trú Snjólaug Sigurðsson, organisti kirkjunnar, stýrir yngra söngflokknum. Gerði liinn ágæti söngur hátíðahöldin drjúgum veglegri og eftirminnilegri en annars hefði verið. kins og sæmdi jafn söguríkum viðburði, var kirkjan fag- urlega prýdd, meðal annars þrem fögrum skjöldum með upphleyptum myndum af kirkjum safnaðarins. Velunnurum safnaðarins var það þó vafalaust mesta íagnaðarefnið á þessum tímamótum í sögu iians, að til- kynt var við hátíðaguðsþjónusturnar, að 110 manns hefðu gengið í söfnuðinn á afmælisári Jians, og ber sú aukning fagurt vitni ágætu starfi prests og safnaðarfólks og sýnir það, að hann er all annað en í afturför. En afmælisins var minst á margan annan liátt heldur en með ofannefndum hátíðarguðsþjónustum. Söngflokkar safnaðarins héldu afartilkomumikla söngsamkomu i til- efni afmælisins að kveldi þess 2. nóvembers, er mikiU mannfjöldi sótti. Frú Sigríður Olsen og Páll Bardal borg- arfulltrúi sungu einsöngva, en Pálmi Pálmason fiðluleik- ari skemli með einleik. Á samkomu þessari flutti dr. B. J- Brandson afbragðserindi, er hann nefndi „Faith of the Founders“ (Trú safnaðarfeðranna), um stofnun safnaðar- ins, sögu hans og starf; lagði dr. Brandson áherzlu á það> hversu heppinn söfnuðurinn hefði verið með kirkjulega leiðtoga sína, þar sem voru þeir dr. Jón Bjarnason og di • Björn B. Jónsson, og hversu vel hefði tekist valið á hinuiu nýja presti safnaðarins, séra Vaidimar J. Eylands. Jali'- hliða vottaði ræðumaður konum þeirra prestanna virð- ingu sína og aðdáun. Af öðrum hátíðahöldum í sambandi við afmælið nia serstaklega geta um fund þann, er Karlaklúbbur safnaðar- ins hélt þ. 2(5. október, og voru þar flutt fjögur fróðleg °S merkileg erindi um sögu safnaðárins: Séra Runólfur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.