Kirkjuritið - 01.12.1940, Qupperneq 12

Kirkjuritið - 01.12.1940, Qupperneq 12
334 Ásmundur Guðmundsson: Nóv.—Des. situr ár í fangelsi. Það raskar ekki ró hans. Hann gjörir ýmsar áætlanir um framtíðina. Hann er glaður og reifur og kveðst munu verða víða frægur um síðir. II. Þegar Frans losnaði aftur úr varðhaldi, sökti hann sér jafnskjótt i sömu nautnir sem fyr, veizlur, veiðar, hátíðahöld og svall, og teygaði nú með nýjum þorsta af lindum munaðarins. Fór hann svo geyst, að hann sýktist hættulega. Vikum saman horfðist hann í augu við dauðann. Jafnframt sjúkdómsstríðinu háði hann andlega baráttu. Loks tók hann að hressast og fór að fara út. Vorið var komið. Þá varð hann gagntekinn af löngun til þess að halda út í náttúruna og njóta þar lífs- ins að nýju. Hann fékk sér staf í hönd og gekk hægan út til borgarhliðsins. Fyrir handan það tók sveitin við. Subasiofjallið gnæfði á vinstri lilið, en til liægri lá Úmbr- íusléttan og liæðir og hálsar eins og ský í fjarska. Þar uxu eikur, olíuviðir, sedrustré og vínakrar. Alt var óviðjafnanlega fagurt á þessum ljómandi hjarta vordegi og þrungið ilmi. Frans hugði, að hrosandi náttúran myndi snerta hjarta sitt og skuggar veikindanna hörfa frá. En svo varð ekki. Honum skildist það, að það, sem hingað til hefði veitt sér fullnægingu, myndi ekki geta það framar. Það. sem hann hafði áður haldið að væri líf, var það ekki. Æfi hans var eins og auðn, köld og æg’ileg, þar sem enginn helgidómur rís. Fölva sló á hlómagrundirnar, sjálfa sólina og lieiðloftið. Og hann dróst heim með veikum burðum. Á slíkum tímum er það aðeins tvent, sem getur veitt hjálp, kærleikurinn og trúin. Vinir Frans skildu hann ekki, svo að þaðan var einskis styrks að vænta. Og trú lians þá var eins og svo margra samtíðarmanna hans. Hann hugsaði sér Guð eins og slrangan konung, sem hæltulegt liefði verið að egna til reiði. Helgir menn gátu að vísu borið í bætifláka fyrir honum — en meira ekkí.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.