Kirkjuritið - 01.12.1940, Qupperneq 14

Kirkjuritið - 01.12.1940, Qupperneq 14
336 Ásmundur Guðmundsson: Nóv.—Des. og' hreinni en nokkur ykkar getur gjört sér í hugarlund“. Á því svari sést, að úrslitastund er runnin upp í lífi lians. Hann hefir skorið á síðustu böndin, sem binda hann við líkamsnautnir. Hyldýpi hefir myndast milli hans og vina hans. Skömmu siðar skiftir Frans klæðum við beininga- mann og tekur sjálfur að beiðast ölmusu til þess að reyna kjör beiningamanna. Hann liygst þegar hafa unnið stóran sigur, en atburður kemur fyrir, sem færir honum heim sanninn um það, að svo sé ekki enn. Hann hittir á reið sinni lioldsveikan mann hörmulega til reika. Hann kastar til hans peningi, en snýr svo hestinum undan sem hvatast gagntekinn af hryllingi. Rétt á eftir vaknar þó iðrunin. Hann flýtir sér aftur til lioldsveika mannsins, kyssir auðmjúklega á hönd lionum, hiður hann fyrir- gefningar, gefur honum hest sinn og alt, sem hann á. Því næsl leitar liann á fund holdsveikra manna og þjón- ar þeim um hríð. III. Eftir þetta taka vinir Frans að snúa við honum baki, og hann sér, að „lífsins braut er í sannleika þröng“. Eng- ir aðrir skilja enn þær hugsjónir, sem liann er koma auga á. Erfiðastur reynist honum faðir hans, svo að hann fer að þrá algeran skilnað við æskuheimili sitt. Hann kýs sér nýtt heimili, hrörlega kaijellu í útjaðri Assísí, inni i grenilundi og kyprusviðar. Þar er altari af steini og róðukross yfir. Kristsmyndin horfir niður, og stafar ljómi al' svipnum. Það er eins og öll þjáning sé horfin fyrii' fagnaðar og friðarhoðskapnum mikla: „Ivomið til mín, allir þér, sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir, og ég mun veita yður hvíld.“ Einhvern dag baðst Frans fyrir við altarið á þessa leið: „Mikli og dýrlegi Guð og þú, drottinn Jesús, ég bið þig, láttu Ijósið þitt leggja inn í hugarmyrkur mín. Elska mig, drottinn, svo að ég í öllu breyti aðeins eftir lieilög-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.