Kirkjuritið - 01.12.1940, Qupperneq 20

Kirkjuritið - 01.12.1940, Qupperneq 20
342 Ásmundur GuÖmundsson: Nóv.—Des. Hann elskar alla frá sólinni til ormsins, sem vér troðum fótum. Ilann finnur andvar]) rísa frá öllu, sem lifir, líður og deyr, og skil- ur, að það á sinn þátt í Guðs mikla verki. Og hann er sjálfur hinn litli bróðir þess alls. Vinur hans vildi eitt sinn reyna auðmýkt lians og kallaði á eft- ir honum þar sem hann fór: „Af liverju þig, af hverju þig, af hverju þig“? „Hvað ertu að segja“? hrópaði Frans að lokum. „Ég er að segja það, að allir elti þig, allir þrái að sjá þig, heyra þig, hlýða þér, og þó ertu hvorki fallegur, lærður né vel ættaður. Hvað veldur því, að það skuli vera þú, sem heimurinn þráir að fylgja“? Þegar Frans lieyrði þetta, horfði hann til himins ljómandi aug- um, féll á kné og lofaði gæzku Guðs langa stund. Því næst sneri hann sér að vini sínum og mælti: „Þú vilt vita, af hverju það er ég, sem menn fylgja. Þú vilt vita það. Það er af því, að augu hins liæsta hafa viljað það. Hann vakir stöðugt yfir vondum og góðum. Og af því að augun Iians heilögu liafa ekki fundið meðal syndaranna neinn minni mann, ófullkomnari né syndugri, þá hefir hann valið mig til að vinna dásemdarverk sitt.“ y. Á síðustu árum æfinnar átti Frans nokkura sumar- dvöl á Vernafjalli til þess að búa sig undir dauðann einn í friði og yndi náttúrunnar. I andlegum skilningi má Frans frá Assísi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.