Kirkjuritið - 01.12.1940, Qupperneq 22

Kirkjuritið - 01.12.1940, Qupperneq 22
344 Á. G.: Franz frá Assísí Nóv.—Des. Lofaður sé Guð fyrir storm, bróður vorn, fyrir loftið og skýin, stillur og öll veður, sem þú viðheldur með lífi allra skepna þinna. Lofaður sé Guð fyrir eld, bróður vorn, sem gefur oss ljós í dimmunni og er bjartur, fjörugur og máttugur. Lofaður sé Guð fyrir móður vora jörð, sem nærir oss með fjöld ávaxta og marglitra blóma og jurta. Og nú bætti skáldið á banasænginni við nýju erindi: Lofaður sé drottinn minn fyrir bróður vorn dauða líkamans, sem enginn maður kemst bjá. Yei þeim, sem andast í dauðasyndum. Blessaðir séu þeir, sem lifa eftir heilögum vilja þínum, því að annar dauði fær ekki skert bár á liöfði þeirra. Lofið og' vegsamið drottin, þakkið honum og þjónið honum af mikilli auðmýkt. 3. okt. 1226 var dánardagur Frans. Hann kaus að and- ast nakinn í moldu, eins og samtíðarmaður bans hér á landi, Guðmundur góði. Kvöld var komið og þögn og kyrð, er bann tók andvörpin. En jafnskjótt hóf fjöldi af lævirkjum kvak uppi yfir húsinu. Þeir, sem eftir lifðu, skildu það svo sem verið væri að fagna anda, er nú fengi að stíga upp, leystur frá líkamsfjötrunum. Á þaki Boðunarkirkjunnar í Nazaret sá ég standmynd af Frans frá Assísí. Hún er undrafögur, og er líkast því sem eittbvað af dýrð Krists bafi ummyndað bana. Svo var um Frans sjálfan. Mér þótti eiga vel við að hafa mynd lians á þessum stað, þar sem minst er sérstaklega á boðun þess, að kærleiki Guðs gjörist maður. Mér finst Frans standa við dyrnar að þeim helgidómi og opna hann. Minningin bjarla um hann bendir til Jesú Krists, og við ljóma hennar vil ég nú óska yður öllum, lesendum Kirkjuritsins, gleðilegra jóla. Ásmimdur Guðmundsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.