Kirkjuritið - 01.12.1940, Qupperneq 31

Kirkjuritið - 01.12.1940, Qupperneq 31
Kirkjuritið. Fyrir þrjátíu árum. 353 ardómum hamingjumiar að kunna að varSveita þennan hæfileika sem lengst. Nú vilja sumir ef til vill lialda því fram, aS hinir mörgu kirkjugestir hins eldri tíma hafi veriS hugsunarlítill hópur manna, þar sem blindur leiddi blindan, en því fór víSa fjarri. GuSsþjónustur liins gamla tíma, meS helgi sína og hátíSleik, áttu ekkert skilt viS múgsefjun 20. aldarinnar, sem liertekiS getur jafnvel heilar þjóSir. Þarna komu menn af frjálsum vilja, af innri þörf meS opinn hug og leitandi, eins og títt er um þá, sem alast upp í faSmi hinn- ar lifandi náttúru. Menn koinu þangaS til aS lifa hátíSlega stund, sem varpaSi birtu fram á veginn, yfir hversdags- leika hins daglega lífs. En livernig er þetta nú í dag? ÞaS dylst engum, aS hér hefir orSiS breyting á. Vegir fjöldans liggja nú fram lijá kirkjunni. EitthvaS hefir breyzt, en mönnum kemur ekki saman um, livaS þaS er. Hér verSur ekki reynt aS gefa skýr- ingu á því. ÞaS væri efni í aSra grein. En svo góSs hlut- sldftis ann ég íslenzkum prestum, íslenzkri kirkju og kristni — og íslenzkri menningu — aS ég vil láta þaS verSa mína síSustu ósk hér, aS kirkjan beri gæfu til aS verSa þaS, sem hún á aS vera, vigSur þáttur í andlegri menningu þjóS- arinnar, og lil þess aS þaS geti orSiS, má ekkert til spara, og ekki einu sinni svo óvinsælt verlc sem aS endurskoSa starfsaSferSir hennar meS tilliti til þess, aS viS lifum á nýrri öld. Kristin lífsskoSun hefir sjaldan átt erfiSara upp- dráttar í heiminum en nú, en jafnframt sjaldan átt stærra hlutverk aS vinna. Og þaS er hin mikla og brennandi spurning dagsins i dag, hvort þaS er hún eSa hin heiSna lífsskoSun, sem á aS stjórna heiminum. En á svarinu viS þeirri spurningu veltur framtíS hinnar vestrænu menn- ingar. Hannes J. Magnússon.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.