Kirkjuritið - 01.12.1940, Qupperneq 31
Kirkjuritið.
Fyrir þrjátíu árum.
353
ardómum hamingjumiar að kunna að varSveita þennan
hæfileika sem lengst.
Nú vilja sumir ef til vill lialda því fram, aS hinir mörgu
kirkjugestir hins eldri tíma hafi veriS hugsunarlítill hópur
manna, þar sem blindur leiddi blindan, en því fór víSa
fjarri. GuSsþjónustur liins gamla tíma, meS helgi sína og
hátíSleik, áttu ekkert skilt viS múgsefjun 20. aldarinnar,
sem liertekiS getur jafnvel heilar þjóSir. Þarna komu
menn af frjálsum vilja, af innri þörf meS opinn hug og
leitandi, eins og títt er um þá, sem alast upp í faSmi hinn-
ar lifandi náttúru. Menn koinu þangaS til aS lifa hátíSlega
stund, sem varpaSi birtu fram á veginn, yfir hversdags-
leika hins daglega lífs.
En livernig er þetta nú í dag? ÞaS dylst engum, aS hér
hefir orSiS breyting á. Vegir fjöldans liggja nú fram lijá
kirkjunni. EitthvaS hefir breyzt, en mönnum kemur ekki
saman um, livaS þaS er. Hér verSur ekki reynt aS gefa skýr-
ingu á því. ÞaS væri efni í aSra grein. En svo góSs hlut-
sldftis ann ég íslenzkum prestum, íslenzkri kirkju og
kristni — og íslenzkri menningu — aS ég vil láta þaS verSa
mína síSustu ósk hér, aS kirkjan beri gæfu til aS verSa þaS,
sem hún á aS vera, vigSur þáttur í andlegri menningu þjóS-
arinnar, og lil þess aS þaS geti orSiS, má ekkert til spara,
og ekki einu sinni svo óvinsælt verlc sem aS endurskoSa
starfsaSferSir hennar meS tilliti til þess, aS viS lifum á
nýrri öld. Kristin lífsskoSun hefir sjaldan átt erfiSara upp-
dráttar í heiminum en nú, en jafnframt sjaldan átt stærra
hlutverk aS vinna. Og þaS er hin mikla og brennandi
spurning dagsins i dag, hvort þaS er hún eSa hin heiSna
lífsskoSun, sem á aS stjórna heiminum. En á svarinu viS
þeirri spurningu veltur framtíS hinnar vestrænu menn-
ingar.
Hannes J. Magnússon.