Kirkjuritið - 01.12.1940, Qupperneq 32

Kirkjuritið - 01.12.1940, Qupperneq 32
Nóv.—Des. Ég leit hann sem barn. (Vilhelm Birkedal). Ég leit hann sem barn vafinn árroöans eldi, hans auga var stjarnan, er leif’traði að kveldi, liann lék við mig hugljúft og harma mér bæ'tti, þá heiðríku daga ei krossskuggans gætti. Ég leit hann í æskunnar eldmóði og þrótti, þá andinn af ljósþrá mót himninum sótti. Hann sál minni tyfti, því lága ég gleymdi, hans Jjós yfir lielvegi og grafirnar streymdi. Ég fullvaxinn leit hann, er húmaði að hausti, og lijartað var svift bæði gleði og trausti, þá guðsorðið dagljóst mér sekt mína sýndi, og sífeldur ót'ti við dauðann mig píndi. Þá fyrst það, að náð hans ei þrýtur, ég þekti, og þá fyrst ei lengur mig krossskugginn blekti. Þá fyrst lærði hjartað að blessa þá byrði, er bundin var sál minni af líknsömum hirði. Þá fyrst það ég vissi: I veraldarriki ei var neinn og er, eða kemur hans líki, og þá lief ég lýst því: I lífi og dauða ég ijái honum fylgd jafnt til sældar og nauða. Þá lief ég þvi týst, að í faðm hans ég flýi sem fyrrum til móður, er byrðarnar lýi, þar eymd minni og fátækt ég líka vil leyna, í lífsfaðmi hans er mitt lijálpræðið eina. I siðasta geislanum sé ég hann stendur, og sjúkur ég rétti honum magnþrota liendur, með brestandi augum og fjörið á förum ég fagna honum glaður með brosi á vörum. Guiinar Ávnason frá Skútustöðum þýddi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.