Kirkjuritið - 01.12.1940, Qupperneq 43

Kirkjuritið - 01.12.1940, Qupperneq 43
Kirkjuritið. Vígsla Akureyrarkirkju. 365 íslenzkur blær, og mun húsameistari hafa haft til fyrir- myndar stuðlabergið, einkum í turnum kirltjunnar, sem eru tveir. Hæð turnanna er frá jörðu 26 m. Kirkjan er að utan lögð kvartsmulningi. Ytri lengd kirkjunnar er 34 m. og breidd aðalkirkjunnar 14 m. Hæðin frá gólfi og upp í hvelfinguna er 8% m. Kirkjan rúmar alls um 550 manns í sætum, en gólfflötur er afarstór, og má enn fjölga, að talsverðum mun, sætum í kirkjunni. Forkirkja er allslór, 2,5 X 8,5 m., og úr henni liggja tveir stigar á þverpall yfir anddyri (söngpall). Innan á alla veggi kórsins eru settar háar veggþiljur úr dökkri eik. Bekkir allir og allari eru úr sama efni. í framhlið altarisins eru tveir fyrstu grísku stafirnir í Kristsnafninu, og er þar einnig gríski krossinn og tvö- föld stjarna. Á göflum altaris eru grísku stafirnir alfa og ómega. Eru merkin lögð gulli. Framan á brík þver- palls eru sjö lágmyndir, sem Ásmundur Sveinsson mynd- liöggvari hefir gjört, og tákna þær ýms atvik úr lífi Krists. Prédikunarstóllinn er skreyttur höggnum gull- lögðum silfurbergsmolum. Ljósakrónur eru smíðaðar hér heima af Bjarna og Kristni Péturssonum, mjög liag- lega gerðar. Fagurt stórt krossmark, tveggja metra hátt, sem sett er upp í vegg, er skiftir kór og kirkju, er hin fegursta prýði í kirkjunni. Sú hlið krossins, s'em að kirkjugestum snýr, er lögð silfurbergsmolum, og skín ljósið innan úr krossinum í gegnum þá. Er geislabrotið ljómandi fag- urt. Má fullyrða, að húsameistara hafi tekist mjög vel, og nefndu margir kirkjuna, þeir er ræður fluttu vígslu- daginn, meistaraverk. 1 kirkjulífi Akureyrar, eins og raunar landsins í heild, er hin nýja kirkja stórt spor i framfaraátt. Samhugur og samtök ríktu í Akurevrarkaupstað við kirkjusmíðina, og má segja, að hún sé mjög mikið átak, ekki sízt, er tillit er tekið til hinna erfiðu tíma, sem yfir liafa gengið í byggingarmálum þjóðarinnar. Þarna sameinuðust all-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.