Kirkjuritið - 01.12.1942, Page 62

Kirkjuritið - 01.12.1942, Page 62
364 Fréttir. Nóv.-Ðes. liana fjárliagslega með gjöfum, sem stundum liafa numið all- verulegri upphæð. Nú síðastliðinn vetur var henni sent áheit frá Fáskrúðsfirði, að uppliæð kr. 24.00. Allar þessar gjafir bera vott um hlýjan hug og trú á málefni kirkjunnar. Fyrir hönd safnaðarins sendi ég hérmeð gefendunum öllum mitt hjartans þakklæti og óska þess, að straumar hlessunar og kærleika ber- ist frá kirkjunni yfir alt líf þeirra og starf. Fremstuhúsum, 13. nóv. 1942. Guffjón F. Daviðsson. Klrkjnrittð óskar ðlinm lesendum sinnm gleðilegra jöla og góös árs. EFNI: Bls. 1. Lávarður ljóssins. Eftir Guðmund Friðjónsson skáld . . 305 2. Jólaræða. Eftir Jón Thorarensen ......................... 306 3. 400 ára minning Guðbrands Hólabiskups. Eftir Sigur- geir biskup Sigurðsson ................................. 314 4. Fljótið. Eftir Hauk Eyjólfsson bónda .................... 333 5. Rósin prestsins. Eftir P. Wishaw ........................ 335 6. Séra Stefán prófastur Björnsson. Eftir séra Jakob Jónsson 341 7. Jólanótt. Eftir séra Þorstein Björnsson ................. 345 8. Kristur og þjóðmálin. Eftir dr. Árna Árnason ........ 352 9. Fjögra alda minningarhátíð Guðbrands Hólabiskups. Eftir séra Guðbrand Björnsson .......................... 360 10. Fréttir ................................................ 362

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.