Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Síða 15

Kirkjuritið - 01.12.1949, Síða 15
J’ÆÐING JESÚ OG FYRSTA BERNSKA 273 í Betlehem, eða þau Jósef ekki viljað skilja, meðan hagir stóðu svo. Þeir sem álykta út frá Matteusarguðspjalli, að þau Jósef og María hafi upphaflega átt heima í Betle- hem, skýra svo för Maríu frá Nazaret til Betlehem, að hún hafi viljað hraða sér heim til að ala þar barn sitt. Frásögnin yndislega um Betlehemshirðana er á því máli og með þeim blæ, sem einkennir lýsingu á fegurstu og til- komumestu sýnum: Þeir sjá úti undir beru lofti himneskar hersveitir, heyra undursamleg orð um fæðingu Messíasar og hverfa heim til bæjarins og finna þar ungbarn í reifum, liggjandi í jötu. Erfikenning frá 4. öld heldur því fram, að hirðai’nir hafi verið með hjörð sína á völlum fyrir austan Betlehem. Og til hins sama benda fornar kirkju- rústir á þeim stað. Menn hafa reynt út frá því að álykta um árstíðina, er Jesús fæðist. Hirðar á Gyðingalandi höfðust venjulega við undir beru lofti með hjarðir sínar frá páskum og til haustregnsins, í nóvember. Hins vegar kom það einnig fyrir, að þeir stæðu á vetrum yfir hjörð- um, er fórna skyldi í Jerúsalem. En þær voru þá reknar í byrgi að kveldi. Virðist því sennilegra, að Jesús sé fæddur um sumar eða haust. Á áttunda degi var sveinninn umskorinn samkvæmt fyrirmælum lögmálsins. Var þá venja, að ættingjar og vinir væru viðstaddir. En ekki getur Lúkas þess við um- skurn Jesú eins og Jóhannesar skírara áður. Munu for- eldrar Jesú hafa látið umskera hann í kyrrþey. Umskurn- in var ytra tákn þess, að hann teldist til safnaðar Guðs. Henni fylgdi nafngjöf eins og síðar kristinni skírn. Nafn sveinsins hafði þegar verið ákveðið áður en hann fæddist. Það var algengt nafn á Gyðingalandi og frægt frá dögum Jósúa, á grísku Jesús eða Jason. Nafnið þýðir: Jahve er hjálpræði. Mattheusarguðspjall skýrir þannig: Hann mun frelsa lýð sinn frá syndum þeirra. Lúkas segir svo frá, að honum er umskurnin aukaatriði. Hitt varðar mestu, að sveinninn var látinn heita Jesús. Svo hefir að líkindum einnig farið foreldrum hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.