Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 17

Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 17
ó l a b r éf. fi.j i. ER TJÁÐ um þig, bróðir, að þú sért hugljúfur lærisveinum þínum og leiðbeinir þeim og áminnir þá sem yngri menn og bræður. Ég geng þess því eigi dulinn, að þú sýnir mér linkind og ávítir ekki aldraðan mann harð- lega, heldur áminnir mig sem föður, þótt ég skrifi þér ekk- ert jólabréf að þessu sinni, heldur fresti því þangað til að einnig hér, í mínu prestakalli, rætist spádómur skáldsins: Sú kemur tíð, að sárin foldar gróa, sveitirnar fyllast, akrar hylja móa, brauð veitir sonum móðurmoldin frjóa, menningin vex í lundum nýrra skóga. — Hvar lendir það, og hvernig má slíks vænta? — kannt þú að spyrja, og heldur áfram: — því þótt ég sé ungur maður og geti kastað ellibelgnum, með því að ganga í mötuneyti náttúrunnar, er fótur þinn orðinn feysk- inn, gamla skar, sem brestur þrótt og finnst fokið í skjólin. En ég svara: Það skiftir ekki máli. Héðan frá þessu landi, þessari þjóð, koma þau — jólabréfin — og fylla veröld- ina með lofsöng. Það breytir engu, þó að þjóðin „urbani- serist“ og flykkist í kvosina milli tveggja hæða — og þenjist yfir aðra sjö hálsa, eins og borgin eilífa, og kom- skipið með tvíburana frá fjarlægum löndum flytji stór- borgarmúgnum, sem oft er hneigðari til ástar á erlendum flokksbræðrum sínum en sinni eigin þjóð, korn og vín. Þau koma jólabréfin frá jötu hirðingjans, frá útskögun- um, þar sem kóróna landsins er kaldur snjár og klömbrur hafísa aðsetur vökulla manna, þar sem:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.