Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Side 18

Kirkjuritið - 01.12.1949, Side 18
274 KIRKJURITIÐ Náttskuggafyllurnar fjarlægjast dvínandi, þar sem firðirnir opnast (svo) breiðir og skínandi suður til heiða frá sæbotnum skáhöllum, sólheimar Ijómandi, varðaðir háfjöllum. (St. G. St.). Það er um þetta land, þessa jörð, þessa átthaga, sem skaparinn arfleiddi okkur að, án eins einasta blóðdropa, þessar lendur, yzt til nesja, innst til dala — stundum ekki stærri en hraunkraginn með grasfitinni við ána, sem þjóð- inni var falið að rækta og fegra með lofsyngjandi smá- börnum og framkvæmdarsömum dáðadrengjum, sem sál vor er sí og æ að hugsa um. Þessu hefir m. a. verið lýst þannig: „Hvaða köllunarverk, sem sál mín á að inna af höndum og hvar sem leið hennar á að liggja um undursamlega hnattaheima, byggða vitsmunaverum — og þótt fótur minn eigi að ganga á hvítum liljum og um blómgrundir með ilmandi rósum — og þótt ég eignist nýja gleði, nýja félaga og nýjar skyldur — og hvaða þroska — og trúnaðarstarf, sem sál minni verður falið, til að framlengja líf sitt og tilveru og fullkomna sjálfa sig og tilgang lífs síns — þegar hún hefir eignazt fullkomið frelsi úr tjaldbúð líkamans------þá er það þessi jörð, sem hún leitar til aftur og aftur og umvefur örmum. Þessi jörð, sem hún þrýstir sér að, hjúfrar sig að og heldur sér þar dauðahaldi. Þessi jörð, sem er móðir allra tilfinninga minna og vits- muna. Þessi jörð, þar sem ég hefi lifað og syndgað, þjáðst og elskað, barizt og hrasað, fallið og sigrað, örvænt og vonað, grátið og glaðzt. Borðað mitt brauð með tárum og gleði, drukkið í djúpum teygum lán og ólán, ógæfu og gengi, tæmt beiskan bikar eymda, ósigra og smánar — og teygað full gleði, hamingju og sælla sigra. Þessi jörð, þar sem hin dásamlegu litbrigði morgunroða og kvöldroða, og undursamleg tilbrigði eru eins mjúklega samræmd aug- um mínum, eins og samræmi tóna er unaður eyrum mín- um — þessi jörð, þar sem nístandi hríðarveður og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.