Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Side 37

Kirkjuritið - 01.12.1949, Side 37
SÉRA PÁLL SIGURÐSSON 291 hann til Bolungarvíkur, sem aðstoðarprestur séra Þor- valds Jónssonar, prófasts á Isafirði, sem átti að hafa þjón- ustu Hólssóknar á hendi. Ásamt prestsstarfi sínu gegndi séra Páll kennslustörf- um við barnaskólann í Bolungarvík frá fyrstu tíð. Árið 1915 fóru fram prestskosningar í Isafjarðarprestakalli, og átti hinn nýkjörni prestur að taka við þjónustu Hóls- sóknar að nýju. Fór þá nokkur hluti Hólssafnaðar þess á leit við séra Pál, að hann gerðist fríkirkjuprestur þeirra. Varð hann við þeirri ósk og gegndi því starfi til ársins 1916, er hann fluttist sem þjónandi prestur til íslenzku safnaðanna í Garðarbyggð í Norður-Dakota. Mun séra Páll hafa unnið vestan hafs margþætt menningar og þjóð- ræknisstarf og meðal annars átti hann drjúgan þátt i því að bera þau sátta og friðarorð á milli evangeliska- lúterska kirkjufélagsins og frjálslynda safnaðarins þar vestra, sem leiddu til sameiningar og samkomulags, en áður höfðu söfnuðir þessir átt í hörðum sennum, sem kunnugt er. — Árið 1925 var Hólssókn gerð að sjálf- stæðu prestakalli. Minntist söfnuðurinn þá starfa séra Páls og kynningar frá fyrri árum og fór þess á leit við hann, að hann hyrfi hingað heim og settist hér að sem prestur þeirra. Varð hann við þeirri málaleitan og fluttist alkominn til Bolungarvíkur árið 1926, þar sem hann helgaði söfnuði sínum eftir það starfskrafta sína, um- hyggju og kærleika fram að hinztu stund. Árið 1914 kvæntist séra Páll Þorbjörgu Steingríms- dóttur frá Brúsastöðum í Vatnsdal. Eignuðust þau 2 syni, er báðir eru búsettir í Reykjavík. Séra Páll var mikill bóka- og fræðimaður. Hann sat við kné menntagyðjunnar alla ævi og auðgaði anda sinn og ornaði sálu sinni við arin nýrrar þekkingar og fræði- mennsku. Sérstaklega voru guðfræði og trúarheimspeki honum hugljúf viðfangsefni. Hann bar einnig í brjósti lifandi áhuga á skóla- og fræðslumálum í prestakalli sínu. öll prestsskaparár sín í Bolungarvík, — að síðasta vetri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.