Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 40

Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 40
294 KIRKJURITIÐ treystu honum, fel Drottni vegu þína, tak á móti blessun ofan að, svo að þú fáir lifað sjálfum þér og öðrum til heilla." Þetta veganesti tók hann með sér, er hann hélt að heiman frá Álfgeirsvöllum, og fékk að dvelja við mennta- og fróðleikslindir bæði hér heima og erlendis. Stúdent varð hann 1905, og kandídat frá Prestaskólan- um 1908. Ég var staddur í Reykjavík, er hann lauk embætt- isprófi. Hlustaði ég á prófræðu hans í Dómkirkjunni. Man ég, er hann talaði um það, sem ég nú hefi minnzt á. Hann talaði um hin margvíslegu gæði, og hina beztu gjöf. Þessu var vel og greinilega lýst í vel saminni ræðu hans. Hvílík blessun, að hafa átt skjól hjá elskandi for- eldrum og í samfélagi við aðra ástvini. Hvílík gleði, að hafa eignazt mörg hin eftirsóknarverðustu gæði, að eiga blessun vináttunnar og lifa í sólskini kærleikans. En svo bætti hann við: „Þetta eru gjafir frá Guði, hinar góðu gjafir. En hver er hin bezta gjöf? Það er að geta sagt: „Lífið er mér Kristur." Þetta er hið æðsta og bezta. Þetta er lífið.“ Þannig bar kandídatinn fram játningu sína. Mér kom þetta ekki á óvart. Ég kynntist Þorsteini veturinn 1905 —06, og ég man hann og aðra unga vini og skólabræður, sem áttu samfundi, þar sem Guðs orð var lesið, og talað um hin helgustu mál. Þorsteinn Briem leitaði að fögrum perlum, og hann hætti ekki leitinni, hann leitaði og fann hina dýru perlu. Með undrun og auðmýkt hlustaði hann á orð Drottins: „Komið.“ Hann fylgdist með þeim, sem hlustuðu á vitnisburð trúarinnar, og fóru á eftir Jesú. Það mátti um hann segja, eins og um hina fyrstu læn- sveina: „Hann var hjá Drottni þann dag, hann var með Drottni allan daginn.“ Hér heima lauk hann námi með ágætum, og erlendis bætti hann með framhaldsnámi við þekkingu sína, og hvar sem hann fór og dvaldi, leitaði hann þeirra áhrifa, er mættu styrkja trúna. Af Drottni var hann kallaður, og svaraði: „Hér er ég.“ Af Drottni var hann sendur, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.