Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Síða 41

Kirkjuritið - 01.12.1949, Síða 41
SÉRA ÞORSTEINN BRIEM 295 taldi sér það hina mestu sæmd að vera þjónn, sendur af húsbóndanum. Prestur varð hann, af því að hann hafði eignazt trúna. Nú gat hann talað um hið helgasta og bezta, af því að hann trúði. Gerðist hann aðstoðarprestur séra Jens Pálssonar að Görðum á Álftanesi. Var hann vígður 11. júlí 1909. Man ég þá hátíðlegu stund, er ég samgladdist vini mínum, og var ásamt honum til altaris á vígsludegi hans. Minningin um þessa stund rifjaðist upp fyrir mér, er fundum okkar bar saman í síðasta sinn, er hann horfðist í augu við dauð- ann, og við ásamt konu hans áttum heilaga stund og styrktumst af sakramenti Drottins. Þá lýstu leiftrandi augu hans gleðinni, sem því fylgir, að hafa fengið að vera með Drottni allan daginn. Játningin hafði með fögnuði búið í hjarta hans: „Lífið er mér Kristur." Nú gat hann bætt við: „Dauðinn er mér ávinningur." Saga séra Þorsteins er þessi: „Hann þjónaði Drottni með gleði.“ Það sást í prestsstarfi hans, en því starfi gegndi hann í Garðaprestakalli, í Grundarþingum, í Gríms- nesi, og á Akranesi, en þar var hann um 25 ára skeið og Prófastur í Borgarfjarðarprófastsdæmi í 15 ár. Gleði trúarinnar sást í starfi hans til heilla söfnuðunum, og birtan af trúargleði hans sást í heimilislífi og starfi, ástvinum til heilla. Þar voru hjónin, séra Þorsteinn Briem og frú Valgerður Lárusdóttir fríkirkjuprests Halldórsson- ar, eitt í kærleika og eitt í trú. Giftust þau 6. maí 1910. Eignuðust þau 5 dætur, og eru 4 þeirra á lífi, Kristín Valgerður, Halldóra Valgerður, Valgerður, og Guðrún Lára. Allar eru þær giftar. Býr ein í Svíþjóð, önnur í Noregi, og tvær hér. Sameiginlega störfuðu þau hjónin að kristilegum málum og unnu ómetanlegt starf fyrir æskulýðinn, og voru því mörg heimili í þakkarskuld við prestshjónin. Veit ég, að enn geymist í Hafnarfirði þakklát minning um starf prests- ins og konu hans, og svo var á öðrum þeim stöðum, er þau
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.