Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Side 44

Kirkjuritið - 01.12.1949, Side 44
298 KIRKJURITIÐ menn vissU, að varir prestsins geymdu þekkingu. Við Sókrates sagði einn lærisveina hans: „Er ég hafði verið v návist þinni, fór ég alltaf betri af fundi þínum, sérstak- lega er þú talaðir." Þannig get ég sagt um séra Þorstein: „Hjarta mitt vermdist, er hann talaði.“ Orð hans komu frá hjartanu og náðu til hjartans. Ég minnist prédikarans og sálusorgarans, er gætti hjarðarinnar með árvekni. Ég sé ljómann leggja af fjár- sjóði þekkingarinnar. Bókstaflega sé ég lifað og starfað í anda þessara orða: „Látið orð Krists búa rikulega hjá yður með allri speki, fræðið og áminnið hver annan með sálmum, lofsöngvum og andlegum ljóðum og syngið Guði lof í hjörtum yðar.“ Séra Þorsteinn hafði svo mikla þekk- ingu á sálmakveðskap, að það má segja, að þar hafi hann, á sviði fróðleiks og rannsókna, komist fram úr sínum samferðamönnum. Þetta tók huga hans. Alltaf var hann að leita fróðleiksfýsn sinni svölunar. Af gnægð hjartans mælti munnurinn. Um mörg ár vann séra Þorsteinn að rannsókn sálma- kveðskapar. Hafði hann safnað svo miklum fróðleik og ritað svo margt hjá sér um uppruna og sögu sálmanna, að það væri hin merkasta bók, ef á prent væri komið það, sem hann um þessi mál hafði ritað. Víðsvegar eru ritgerðir eftir séra Þorstein. Ber allt, sem frá honum hefir á prenti sézt, vott um vandvirkni og ritsnilld. Þegar ég hugsa um líf, starf og baráttu séra Þorsteins, baráttu hans við vanheilsu mörg síðustu árin, sé ég mynd hans geymda í þessum orðum: „Verið ekki hálfvolgir í áhuganum; verið brennandi í andanum; þjónið Drottni; verið glaðir í voninni, þolinmóðir í þjáningunni, staðfastir í bæninni.“ Þannig var séra Þorsteinn. Semper ardens. Alltaf brenn- andi í andanum. Glaður og þolinmóður. „Þolgæðis hafið þér þörf,“ segir heilagt orð. Séra Þorsteinn hafði þolgæðis þörf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.