Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Side 52

Kirkjuritið - 01.12.1949, Side 52
306 KIRKJURITIÐ n. Árni var fæddur 13. sept. 1893 í Gerðakoti í Sandvíkur- hreppi. Bjuggu þar foreldrar hans: Sigurður Þorsteinsson og Ingibjörg Þorkelsdóttir, sem enn eru bæði á lífi, komin yfir áttrætt. Árni var snemma hinn mannvænlegasti, og stóð hugur hans til náms. En efnahagur var þröngur, svo að seinna gekk en hann vildi. Þegar hann var kominn nær tvítugu, lagði hann stund á efnafræðinám og efna- rannsóknir í Reykjavík hjá Ásgeiri Torfasyni, en bjó sig jafnframt undir inntökupróf í 1. bekk lærdómsdeildar Menntaskólans. Hann lauk því vorið 1914 og sat næsta vetur í skólanum. Las síðan utan skóla námsefni 5. og 6. bekkjar á 1 vetri, og varð stúdent 1916. Þá hóf hann nám í guðfræðideild Háskólans og tók embættispróf þaðan í febrúar 1920 með mjög góðri 1. einkunn, meðal annars ágætiseinkunn í tveimur skriflegum greinum, sem mjög er sjaldgæft í guðfræði. Vissi ég um aðdáun kennara hans á honum. Hann hlaut styrk úr Sátt- málasjóði til framhaldsnáms erlendis og lagði stund á trúarheimspeki og trúarbragðasögu við háskólana í Kaup- mannahöfn og Uppsölum í tvö háskólamissiri veturinn 1920 —21. Varð hann vel lærður í ýmsum greinum guðfræð- innar og jók sífellt þekkingu sína. Kvaddi guðfræðideild Háskólans hann því síðar til prófdómarastarfa við embætt- ispróf, og gegndi hann þeim mörg ár með sæmd og prýði. Ári eftir heimkomuna var hann kjörinn prestur Frí- kirkjusafnaðarins í Reykjavík og var vígður 27. júní 1922. Taldi hann þann dag einhvern mesta hamingjudag æfi sinnar. Annan mikinn hamingjudag átti hann nokkru seinna um sumarið, 10. ágúst, og minntist hans einnig oft með þökk til Guðs. Það var giftingardagur hans og konu hans frú Bryndísar Þórarinsdóttur á Valþjófsstað. Faðir hennai' gaf þau saman þar í kirkjunni og lagði út af orðunum: Varðveit hjarta þitt framar öllu öðru, því að þar eru uppsprettur lífsins. (Orðskv. 4, 23.). Þeim, sem við voru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.