Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 56

Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 56
310 KIRKJURITIÐ Leiðsögn Krists þráði hann að hlíta. Orð hans eins voru honum fullkomið Guðs orð, en engar erfikenning- ar manna. Við þau skyldi allt miða. Hann einn var honum herra kirkjunnar. 1 þeim skilningi gat hann tekið sér í munn orð Njáls: „Héðan ætla ég hvergi að hrærast, hvort sem mér angrar reykur eða bruni.“ Krist kross- festan og upprisinn vildi hann boða — og boðaði af lifandi krafti og trú. Þannig var hann einn sannleiksvotta kristinnar kirkju á Islandi frá fyrstu tíð — einn þeirra, sem hún virtist nú sízt mega missa. Allir, sem unna frelsi kristins manns með þjóðinni, hljóta nú að harma, að röddin hans skæra er þögnuð. Mikil og limfögur eik er fallin í okkar strjála skógi. vn. 1 einu riti Biblíunnar segir frá ungum manni, sem stadd- ur var í helgidóminum. Hann sá sýn, er snart dýpstu hjartarætur hans, Guð sjálfan, og andvarp leið frá vörum hans yfir því, að hann væri óhreinn, óhreinn. Þá sveif seraf til hans með fagnaðarboðskapinn, að synd hans væri fyrir- gefin. Þá fyrst gat ungi maðurinn numið raust Drottins. Hún sagði: Hvern á ég að senda? Hver vill vera erindreki vor? Þegar í stað svaraði ungi maðurinn: Hér er ég- Send þú mig. Þetta er enn saga kristins manns. Hún hverfist um þessi skaut. Og svo var innri saga séra Árna, að þvi er ég vissi bezt. Hann fann mjög til ófullkomleika sins og veikleika — já, syndar sinnar. Hann þráði fyrirgefningu Guðs, þarfnaðist hennar daglega, gat ekki lifað án hennar. Ævi hans leið dag frá degi í ljósi Guðs og fyrirgefningar syndanna. Það var uppsprettan að friði hans og krafti: Hvað dugir nema Drottins náð. En jafnframt heyrði hann að staðaldri kall Guðs: Hvern á ég að senda? Hver vill vera erindreki vor? Það kall barst honum með ýmsum hætti. Stundum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.