Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Qupperneq 63

Kirkjuritið - 01.12.1949, Qupperneq 63
JÓLAVAKA BARNANNA 317 Nú vildi svo til, að þegar töfrafiðlan lék, þá var alltaf ein gjöf afgangs og börnin fengu að ráða því sjálf, hvað gert yrði við þá gjöf. Oftast var sú gjöf send einhverju veiku eða bækl- uðu barni, sem ekki gat tekið þátt í dansinum kring um töfra- tréð. Svo var það eitt jólakvöld, að börnin uppgötvuðu, að engin gjöf var efir, þegar þau höfðu tekið gjafirnar sínar, og þau litu undrandi á gamla fiðluleikarann. Hvað gat hafa komið fyrir? Gamli maðurinn varð alvarlegur á svipinn og ekkert bros sást nú á andliti hans. Hann stakk fiðlunni undir hökuna og byrjaði að leika. En nú var eins og tónar fiðlunnar væru allt í einu orðnir svo dapurlegir, og einn af drengjunum fór að verða svo vandræðalegur á svipinn. Hann laumaðist burtu, einn síns liðs og vildi ekki láta nokkurn mann sjá sig. Þegar hann kom heim, opnaði hann hvíta jólaböggulinn sinn, eins og hann var vanur, en sjá! í stað þess að finna þar einhvern fallegan og nytsaman hlut, var böggullinn tómur. En þá tók hann undan jakkanum sínum annan jólaböggul — auka jóla- gjöfina — sem hann hafði verið svo ágjarn að taka í óleyfi, en sá böggull var líka tómur. Þetta jólakvöld urðu börnin fyrir miklum vonbrigðum, þegar þau héldu heimleiðis, því að nú var engin auka jólagjöf. Ein litla stúlkan, sem hét Rósa, fór að gráta. Kvöldið áður hafði hún séð fátæk og ferðlúin hjón koma til borgarinnar. Þau höfðu leitað sér hælis í hrörlegu hreysi, ekki langt þar frá, sem Rósa litla átti heima, og einmitt þennan sama morgun höfðu þessi heimilislausu hjón eignazt lítinn dreng. Rósa hélt áfram að gráta, því að hún hafði ætlað að sjá svo um, að litli drengurinn ókunnu hjónanna fengi gjafa- höggulinn, sem afgangs yrði að þessu sinni. .,Bara að það hefði verið ein gjöf í viðbót," andvarpaði hún, þegar hún kom heim til sín og horfði á dýrgripinn, sem var 1 bögglinum hennar. En þá datt henni allt í einu nokkuð í hug. „Fyrst að það var engin gjöf handa litla snáðanum, ætti ég þá ekki bara að gefa honum mína?"
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.