Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 70

Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 70
324 KRAFTUR JARÐAR OG KRAFTUR HIMINS og seig niður til að ná henni upp. En þá var allt í einu vatnið horfið og einkennilega ljósskímu lagði á móti hon- um. Niðri í jörðunni kom hann í garð mjög fagran, en öskugráan, því að þar skein hvorki tungl né sól. Allt var eins og í svefni, grösin, blómin og trén. Hann beygði sig, tók upp lítinn kvist og hafði hann aftur upp með sér. En þegar hann kom fram í tært loftið og bjart sólskinið, þá lifnaði kvisturinn allur við, sprakk út og ljúfa angan lagði frá honum. Og maðurinn skildi, að hann kom frá hinni huldu Paradís, og þannig myndi hún um síðir birtast á jörðu. Það er þessu skylt, sem ég hefi verið að reyna að sýna fram á. Þegar kraftur jarðar sameinast krafti himins, þegar hugsjón og 'staðreynd verða eitt, þegar meir er kostgæft að gera sem bezt en segja sem flest, þegar kvist- urinn, sem þú heldur á í hendinni til gróðursetningar, nýtur himinlofts hreinleikans og sólaryls kærleikans, þeg- ar við samstillum tökin til að helga auðlegð lands okkar himninum — þá gerist undrið mikla. Þá verður Island Guðs ríki, Paradís. Þá verður að veruleika það, sem við biðjum um í þjóð- söng okkar: Þroskinn á Guðs ríkis braut. Guð blessi Ungmennafélög Islands og æskulýð. Ásmundur GuSmundsson. NÝR JÚBÍLPRESTUR. Séra Halldór Jónsson prestur á Reynivöllum átti 50 ára prestsskaparafmæli 15. október síðastliðinn. Hann vígðist fyrst aðstoðarprestur til séra Þorkels Bjarnasonar að Reynivöllum, en fékk veitingu fyrir prestkallinu árið eftir. Hann hefir þannig þjónað sömu söfnuðunum í hálfa öld. Séra Halldór er einn þeirra úrvalspresta, sem láta ekkert mannlegt vera sér óvið- komandi en leitast allstaðar við að bæta og láta það sigra, sem gott er. Hann er því mjög ástsæll og mikils virtur bæði af sóknarbörnum sínum og embættisbræðrum, enda prýði stéttar sinnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.