Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Side 74

Kirkjuritið - 01.12.1949, Side 74
326 KIRKJURITIÐ og silfur átti hún ekki, en það, sem hún hafði, gaf hún. Kot- ungsefni unnu ekki á konungshjarta. III. Börn hennar voru heilsuveil bæði, annað lá rúmfast árum saman. Aldrei hefi ég séð dýrlegri móðurást né umhyggju. Hún skrifaði mér einu sinni páskabréf: „... Ég veit, að þér skiljið það, hvernig tilfinningar mínar hafa stundum verið, þegar ég hefi staðið við sjúkrabeð barnanna minna og ekkert getað gjört fyrir þau, þá hefir mér dottið í hug: Vertu, góði Jesú minn, hjá mér, mig lát aldrei, aldrei gleyma þér. Heilög, blessuð höndin milda þín hjúkri — og lækni sjúku börnin mín." Og þegar leið að skilnaði, sagði hún við mig eitthvað á þessa leið: „Ég hefi undanfarin ár verið hálfkvíðin vegna barnanna minna, að þeim muni bregða við, þegar ég er farin og get ekk- ert fyrir þau gert. Nú sé ég, hvað þetta er heimskulegt. —■ Það er Guð, sem hefir notað mína veiku krafta til hjálpar börn- unum. Og hann á ótal vegi og ráð til að senda þeim hjálpr þó ég hverfi héðan." IV. Hún gaf öðrum líka — ég hygg eitthvað öllum, sem kynntust henni. Mér gaf hún mikið, já, hvert sinn, sem ég kom til henn- ar. Hjá henni lærði ég betur en af lestri guðfræðirita í tuga- tali, hvað kristindómur er — sá kærleikann og trúaraflið, sem sigrar heiminn. Ekkert hik né efasemdir skyggðu á trú hennar. Hún var hetja, sem sigraði hverja raun. Hún minnti mig á orð Krists: „Börnunum heyrir Guðs ríki til ... Ég vegsama þi9» faðir, herra himins og jarðar, að þú hefir hulið þetta fyrir spek- ingum og hyggindamönnum, og opinberað það smælingjum . • ■ Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá." Barnssál hennar hafði fengið að líta geisla frá Guðs dýrð. Hún var lík ekkjunni í musterinu. Hún gaf allt — sjálfa sig — hjarta sitt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.