Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Side 76

Kirkjuritið - 01.12.1949, Side 76
328 KIRKJURITIÐ kyns. Sama birtan var yfir litlu, fátæklegu stofunni hennar og banabeðinum í sjúkrahúsinu. Við útförina af heimili hennar komu dúfur og flugu yfir kistunni og minntu mig á dauða Frans frá Assisi. Það er gott til þess að hugsa, að þessi birta slokknar aldrei. Hún er aðeins flutt til æðra heims og í ná- vist hans, sem blessar hverja sál, er gjörði það, sem í hennar valdi stóð. Á. G. Frá kirkjulífi Dana. Blað Danska Prestafélagsins eflist og er nú orðið mjög f jölbreytt. í því er nú greinaflokkur eftir mig um guðsþjónustu- formið á íslandi samkvæmt nýju helgisiðabókinni, prestastefnu íslands og aldarafmæli Dómkirkjunnar í Reykjavík. Kóngsbænadagurinn var enn haldinn í ár, 13. maí. En margir ætla, að það verði í síðasta sinni. Hefir komið til tals að gjöra frelsisdaginn, 5. maí, að hátíðisdegi. Guðsþjónustum er nú útvarpað frá fleiri og fleiri kirkjum og mælist það vel fyrir. Sálmabókarnefnd situr á rökstólum og vinnur að útgáfu nýrrar sálmabókar. Tveir nefndarmanna eru sálmaskáld. Ný þýðing á Nýja testamentinu var löggilt 15. júní 1948, og hefir nú Biblíufélagið sent öllum prestum í landinu hana að gjöf. Nýr biskup er seztur á stól í Rípum eftir Scharling biskup. Hann heitir Lindegaard og var prófastur áður. Altarisgestir í Kaupmannahöfn voru 277120 árið 1948. Nýtt frjálslynt guðfræðitímarit er tekið að koma út og f jall- ar um vandamál samtíðarinnar í ljósi kristindómsins. Það nefn- ist „Vaabenhuset." Undirtitill er: Kristendommen og Nutiden. Margar nýjar kirkjur hafa verið vígðar í Kaupmannahöfn og úthverfum hennar. Ennfremur vígði dr. Fuglsang-Damgaard biskup nýja sjómannakirkju í London. Kristileg og kirkjuleg mót hafa verið haldin mjög mörg a þessu ári, svo að oflangt er upp að telja. Sérstaklega má þó geta þess, að samvinna er hafin með prestum og læknum og horfir til mikilla heilla. Kosning í safnaðarráð dönsku kirkjunnar fer fram í nóv. (Greinin nokkuð stytt). Finn Tulinius.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.