Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Síða 79

Kirkjuritið - 01.12.1949, Síða 79
AUGNABLIKSMYNDIR FRÁ AMERÍKUFERÐ 331 ian science menn. Þó að margt sé sameiginlegt með þess- um kirkjufélögum, þá fer hvert þeirra sína götu í ein- stökum atriðum. Bandaríkin eru sem kunnugt er samsett af einstökum ríkjum eða fylkjum, og venjulega er svo háttað, að ein kirkjudeild er sterkust í þessu og þessu fylkinu, t. d. kaþólskir í einu, baptistar í öðru. o. s. frv. Hvað er svo að segja um trúarlegan áhuga í Banda- ríkjunum? Bandaríkjamenn skiptast mjög í trúarefnum eins og áður er sagt. Það er mikill fjöldi manna, sem ekki til- heyra neinni kirkjudeild. Eru það ýmist menn, sem and- stæðir eru trú og kirkju, og menn, sem lítinn eða engan áhuga hafa fyrir andlegum efnum yfirleitt. Sumir þessara utankirkjumanna í Ameríku minna oft á áhugalitla íslenzka þjóðkirkjumenn, þeir eru ef til vill undir niðri hlynntir kirkjunni og láta skíra börn sín og greftra sina dánu, samkvæmt kirkjusiðum, en sækja yfirleitt ekki kirkju og styrkja ekki kirkjulegt starf að neinu ráði. Þá eru svo kirkjumennirnir, sem eins og áður er sagt skiptast mjög í ólík kirkjufélög. Það er þetta fólk, sem heldur uppi kirkjulífinu, oft af brennandi áhuga og fórn- fýsi og hefir með höndum margvísleg störf, sem margir njóta góðs af, langt út fyrir takmörk hinna einstöku kirkjufélaga. Þar sem ríkisvaldið styður ekki kirkjurnar fjárhagslega, verður fólkið sjálft að kosta allt sitt kristnihald og tekur oft á sig miklar fjárhagslegar byrðar, fyrir utan margs- konar vinnu í þjónustu safnaðanna. Frá sjónarmiði okkar Islendinga, sem erum vanir að ríkið styðji kirkjuna og ákveði kirkjugjöld með lögum, eru allar fjársafnanir til kirkju og trúmála fremur ógeð- felldar. í Bandaríkjunum þykja slíkar fjársafnanir sjálf- sagðar og eðlilegar, og verða að vera, ef halda á uppi kirkjulífi á annað borð. I hverri einustu guðsþjónustu eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.