Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 91

Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 91
ÍSLENZKAR BIBLÍUÞÝÐINGAR 341 Resens 1607.14 Um það hefi ég ekki myndað mér neina skoðun, þar sem hér í söfnum er aðeins til útgáfan 1647, en ekki útgáfan 1607 af dönsku Biblíunni. Sýnishornið, sem hér hefir verið birt, lýsir vel, hvernig Jón Vídalín hefir kostgæfilega reynt að komast sem bezt að orði, án þess þó að hvika um of frá frumtextanum. Mörgum gæti virzt, að um þýðingarvillu væri að ræða í 14. v., þar sem „to agaþon sou“ er útlagt „þinn góði“, en er orðrétt „hið góða þitt“. Þá ber þess að gæta, að „góði“ er hér karl- kynsnafnorð, sbr. að gera e-m til góða. Á því er enginn vafi, að Jón biskup hafi farið eftir grískum texta. Á nokkr- um stöðum í uppkastinu hefir hann skrifað í eyður, sem stafa af utanáskriftunum á umslagssneplunum, grísk orð og latneskar þýðingar á þeim. Séra Arne Moller getur sér þess til, að Jón hafi gert þýðinguna aðallega til að koma skýringum sínum að.15) Það er mjög hæpið, því að skort- ur á NT og Biblíum var gífurlegur. 1 handritasafni Lands- bókasafnsins finnst t. d. vönduð og fögur afskrift NT 1609, þar sem á titilblaðinu stendur: Skrifad A Hiallasandi Anno 1721.15) Sjálfur lýsir Jón Vídalín skorti þessum í bréfum til Christens Worms, biskups, 25. ág. 1720 og Rabens stift- amtmanns.17) Sem dæmi skýringa hans er hér birt Fílem. 7: „v. 7 Hiartu heilagra 1 Textanum stendur ydur. En fyr- ir því ad óveniulegt er so ad tala i voru máli þá hefi eg sett hiortu, eins og Lútherus, hera Guðbrandur og Resenius. En postulin(n) meinar ad hinar in(n)stu hiartans tilhneig- ingar hafi gladst af Philemone."18) Hér sést, að hann hafi haft útgáfu Luthers, Guðbrands og Resens til hliðsjónar, eða að minnsta kosti eru líkur til þess. Gæti þetta vakið nokkurn grun um það, að hann hafi ekki haft útgáfu Svanes 1647.19) Sennilega var það tjón, að þetta verk skyldi aldrei verða prentað, því að skýringarnar eru mjög fastar í skorðum, í senn alþýðlegar og lærðar. Virðist Jón Vídalín oft þræða sínar eigin götur, hvað sem hinum lærðu leið. Þýðingin 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.