Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 92

Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 92
342 KIRKJURITIÐ er hins vegar tæplega eins góð og við hefði mátt búast, þar sem hann var svo bundinn af frumtextanum, sem ekki mátti hagga. Steinsbiblía 1728 var endurskoðuð útgáfa Þorláksbiblíu með helzt til mikilli hliðsjón af hinni dönsku Biblíu og þá líklega útgáfa Hans Svanes 1647. Hefir Steinsbiblía hlot- ið allharða dóma, en vafalaust helzt til harða. Að minnsta kosti fer Jón Þorkelsson, skólameistari, vandfýsinn sam- tíðarmaður, heldur lofsamlegri orðum um hana en hitt. En aðalástæðan fyrir útgáfu Vajsenhússbiblíunnar 1747 var sú, að upplagið af Steinsbiblíu lenti í óreiðu, en prent- unin hafði og gengið hörmulega. Þar við bættist, að hún varð óheyrilega dýr.20) Það má telja fullvíst, að Páls- pistlarnir í Steinsbiblíu eru runnir frá þýðingu Jóns Vída- líns. Bæði er það, að Jón Þorkelsson getur þess um leið og hann segir, að málið á NT sé betra en á því GT, og hitt, að það sést glöggt á samanburði.21) Er hér sett sýn- ishorn: „Paall bandingi Christi Jesu og Timotheus broder Phile- moni hinum elskulega og samþion vorum, 2 Og Apphiæ hinne elskulegu og Archippo strijdslagsmanne vorum og sofnudenum i þijnu húse. 3 Náð (sie) med ydur og fridur af Gude Fodur vorum og Drottne Jesu Christo." „Til Philemonem, Skrifadur fra Rom med Onesimo hus- kalle.“ Vajsenhússbiblían 1747 var gefin út að undirlagi þeirra Ludvigs Harboes og Jóns Þorkelssonar, til þess, að al- þýða gæti eignazt Ritninguna fyrir skaplegt verð. Var hún í aðaldráttum mjög svipuð Þorláksbiblíu, enda hafði Jón aðalumsjón með prentuninni. Þess skal hér getið, að Halldór Brynjólfsson, þá er hann var prófastur á Staðar- stað, seinna biskup, sá, er þýddi Ranga-Ponta, þýddi og NT. Átti að birta þá þýðingu í hinni fyrirhuguðu Biblíu- útgáfu, en úr því varð aldrei.22) Sá fyrsti manna hér, er fær prentað endurskoðaða þýð- ingu á riti úr GT, er Jón Ólafsson Svefneyingur, að ég
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.