Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Side 95

Kirkjuritið - 01.12.1949, Side 95
ÍSLENZKAR BIBLÍUÞÝÐINGAR 34o lærða í Möðrufelli og smáritaútgáfu hans.35) Fóru leikar svo, að það tókst að senda 1500 NT hingað, áður en stríð- ið milli Dana og Breta brauzt út 1807. Hafði Biblíufélagið brezka ákveðið að senda annanhvorn þeirra Henderson hingað til lands, en hinn átti að sjá um prentun Biblíunnar í Kaupmannahöfn. En þeir fóru til Svíþjóðar vegna stríðs- ins, og Henderson gerðist prestur brezks safnaðar, er hann myndaði í Gautaborg 1807, en árið áður hafði hann verið prestur í Helsingjaeyri. Þeir notuðu tímann vel, höfðu afskipti af grænlenzku NT-útgáfunni í Danmörku og hinni lapplenzku í Svíþjóð. En alltaf var vakandi áhugi hjá Henderson á íslenzka Biblíu-erindinu. 1810 skrifar hann Paterson og biður hann að senda sér íslenzka NT, sem hann hefir í fórum sínum, til þess að kynnast islenzkunni betur, en á meðan ætlaði hann að æfa sig í dönskunni.36) Loks fara svo leikar, að Thorkelin útvegar þeim konungs- leyfi til dvalar í Kaupmannahöfn, til þess að ganga frá prentun, bindingu og útsendingu Biblíunnar íslenzku. Var það verk ótrúlegum erfiðleikum bundið, vegna sívaxandi dýrtíðar, pappírsskorts og örðugra samgangna vegna stríðs- ins.3^) Kostnaðurinn af þessari útgáfu skiptist í 4 staði: Edinburgh Bible Society greiddi 150 f, Biblíufélag í Holt- setalandi 120 f, Biblíufélagið á Fjóni 308 rd. 4 mörk, en Biblíufélagið brezka afganginn.38) Töfin, sem varð á för- inni til Islands, varð til þess, að Biblíufélagið danska var stofnað 1814 fyrir tilstilli Hendersons.39) 1 stofnskrá þess var gert ráð fyrir afskiptum af Biblíumálum Islendinga, sem ekki kom til vegna félagsstofnunarinnar hér.46) En snemma sumars á því ári komst Henderson hingað til lands og ferðaðist um allt land, átti svo vetursetu í bezta gistihúsi Reykjavíkur, tugthúsinu, nú stjórnarráðshúsið.41) Næsta vor og sumar ferðaðist hann vestur á fjörðu og norður í land og fór út til Hafnar síðla sumars 1815. Skrifaði hann gagnmerka bók um dvöl sína hér.42) Kom hún út 1818 og vakti geypilega athygli úti í löndum. T. d. sendi Rússa- keisari honum smaragðhring með demöntum, 2000 rúblna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.