Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Síða 96

Kirkjuritið - 01.12.1949, Síða 96
346 kíRKJURlTIÐ virði, í þakkar skyni, en Hið íslenzka bókmenntaféiag gerði hann að heiðursfélaga.43) Henderson er einn hinna merk- ustu manna, sem hingað hafa komið. Á mörgum stöðum í ferðabók sinni segir hann frá því, hversu feginshendi öll alþýða greip NT og Biblíuna, sem hann gaf eða seldi vægu verði öllum, er hafa vildu. Er ekki trútt um nema nokkrir hafi fengið margar, „en þeir okr- uðu þær síðan út aftur“.44) Mörgum kann sagan af séra Bergi Magnússyni, prófasti í Stafafelli, að virðast ótrú- leg, en séra Bergur hafði frá vígslu sinni í 17 ár árangurs- laust reynt að komast yfir eintak af Biblíunni, þangað til að Henderson færir honum hana.45) Þessi saga og fleiri geta vafalaust verið sannar og eru það. Og má færa rök fyrir því. 1824—26 var gerð yfirlitsskýrsla yfir Biblíu- og NT-eign landsmanna, að nokkru að undirlagi séra Jóns í Möðrufelli.46) Af henni má sjá, að til hafi verið um 1450 Biblíur og 1300 NT í einkaeign, en um 350 Biblíur og 300 NT í kirknaeign. Þar við bætast um 860 eintök af hinum svonefndu Harmóníum guðspjallanna, sem gefn- ar voru út 1687 og í annað sinn 1749.47) Þessar tölur hafa varla breytzt mjög á árunum frá 1814, 15 til 1826. Og þegar Biblíufjöldanum í einkaeign er skipt niður á 50.000 manns (47.222 1801), þá verða nokkuð margir um hverja Biblíu. Áður en Henderson kom hingað til lands, hófust bréfa- skriftir með honum og séra Markúsi Magnússyni, stifts- prófasti í Görðum.48) Hefir hann sennilega drepið þar á nauðsyn þess að stofna íslenzkt Biblíufélag. Að minnsta kosti er það víst, að séra Markús er ötull fylgismaður Biblíuerindisins um veturnætur 1814, því hinn 4. des. 1814 skrifar Henderson séra Brynjólfi Sívertsen í Holti undir Eyjafjöllum: „— Stiftprousten holdte (svo) en ypperlig Tale paa Reformationsfesten48) over Bibelsagen — og gav sin Meenighed en kort Historie af hvad nu fortiden fore- tages over hele Jordens Kreds i denne Henseende. —“50) Henderson notaði hvert tækifæri, sem gafst, til þess að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.