Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Síða 106

Kirkjuritið - 01.12.1949, Síða 106
356 KIRKJURITIÐ En hvað er svo unnið við útgáfu safnaðarblaðs? Tilgang- ur minn með því er sá, að sá boðskapur, sem ég hefi heit- ið að boða, skuli ná til fólksins, þótt það komi ekki til kirkju hjá mér til þess að hlýða á hann þar. Með það fyrir augum reyni ég að velja og raða efni blaðsins. Fyrsta blaðsíðan verður oftast fyrst fyrir augum lesandans. Þar hefi ég einhver orð Krists eða einhver önnur úr Biblíunni, og hugleiðingu í tilefni útgáfudagsins, sem er sunnudagur eða hátíðisdagur. Augu lesandans hljóta að staðnæmast við einhver þessara orða, og jafnvel ein setning getur snort- ið hug lesandans dýpra en löng ræða, gerð við skrifborðið. Á annarri blaðsíðu er nú saga af píslarvotti. Hún er áhrifa- mikil og talar máli hins óbilgjarna fórnarkærleika vegna Krists. Á 3. blaðsíðu er oftast ljóð og hugleiðing, annað hvort frá mér eða öðrum. Á 4. blaðsíðu er samtíningur, þar sem fyrst eru gátur og þrautir, en oftast einnig fagr- ar smásögur eða laglegar skrítlur o. fl. Á 5. blaðsíðu eru fréttir úr söfnuðunum. Á. 6. blaðsíðu er annar dálkurinn ýmislegt frá liðnum árum, en í hinum sögur og íhugunar- efni fyrir yngstu lesendurna. Blaðið kemur svo út á 3ja og 4ra vikna fresti. Þótt þetta blað sé aðallega ætlað sem safnaðarblað á Bíldudal, er það þó talsvert keypt annars staðar á landinu. Á Bíldu- dal má svo heita, að það sé keypt á hverju heimili, og þar gefa sumir meira verð fyrir það en upp er sett, til þess að styrkja það. Ég hefi nú lauslega lýst fyrir yður blaði þessu, en ég vona þó, að yður sé ljóst af því, hvernig ég tel að árangri verði náð með útgáfu slíks blaðs. Oft er starfi prestsins líkt við starf sáðmannsins, en á þeirri líkingu er nokkur misbrestur, því að árangurinn af starfi sáðmannsins verður sýnilegur, þegar uppskera hefst, en sýnilegur verður sjaldan til fulls árangurinn af starfi prestsins. Að mínu áliti er því líkt farið um safnaðarblöð- in. Ég er oft spurður að því, hvenær næsta blað komi, en ég er ekki viss um, af hverju ég er spurður þannig, þ. e.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.