Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 108

Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 108
358 KIRKJURITIÐ miklum mætti til þróttmikilla átaka. Hún sækir fram undir forustu áhugasamra foringja. Eining hennar er ekki neitt hégómahjal, heldur sameining þeirra afla, sem hún hefir yfir að ráða. Og nú mun hún ganga einhuga fram á baráttuvöllinn undir merki krossins. En í sókn sinni þarf hún að njóta sem bezt krafta allra liðsmanna sinna og allra þeirra baráttutækja, sem mannvitið hefir yfir að ráða til framkvæmda fagurra hugsjóna, því að fegursta hugsjónin, sem fram hefir komið á þessari jörð, er kær- leikshugsjón frelsara vors, Jesú Krists. Það er ein leiðin til þess að ná til allra með orð Jesú Krists, að gefa út safnaðarblað. Ég treysti yður, bræður, til þess að taka þessi orð mín alvarlega. Þér, sem hafið prentsmiðjur í byggðarlagi yðar, ættuð að bregðast við, og þér hinir, komið einnig með. Sýnum það, að prestar og kirkja er sameiginleg borg á bjargi, sem ekki bifast fyrir smávegis aðkasti. Vér mæðumst vissulega í mörgu. En vér vitum, hver er góði hlutinn, sem ekki verður frá oss tekinn. En vér þurfum á sem víðtækastan hátt að geta veitt öðrum hlut- töku í honum. Ég býst við, að hér á eftir verði þetta mál rætt nokkuð. Látum það ekki verða umræður einar, heldur fylgi þeim framkvæmdir. Áfram til átaka í Jesú nafni. (Það eru nú liðin 2—3 ár síðan framanritað erindi var flutt sem framsöguræða á aðalfundi Prestafélags ls- lands. Því var þá vel tekið af fundarmönnum, en sýnileg- ur árangur er þó harla lítill ennþá. Mér vitanlega hefir aðeins Siglufjarðarpresturinn, séra Óskar J. Þorláksson, hafið útgáfu safnaðarblaðs. Auk þess er hafin útgáfa sunnu- dagaskólablaðs á Akureyri af séra Pétri Sigurgeirssyni. GEISLI er nú 8 bls., og 16 bls. jólablað kom á s.l. jólum. Fastir kaupendur hans eru fleiri en nokkru sinni var hægt að láta sig dreyma um, og eru þeir flestir á Patreksfirði, Tálknafirði og í Reykjavík, utan Arnarfjarðar, en þar eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.